Tiger annar þegar Koepka vann annað risamótið í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. ágúst 2018 07:30 Þessir tveir voru bestir á PGA meistaramótinu vísir/getty Síðasta risamót ársins í karlaflokki fór fram á Bellerive vellinum í Bandaríkjunum um helgina þar sem PGA meistaramótið fór fram en því lauk í gærkvöldi. Fór að lokum svo að Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka reyndist hlutskarpastur en hann spilaði á samtals sextán höggum undir pari. Hann var með forystu fyrir lokahringinn og sigldi sigrinum heim með góðri spilamennsku á síðasta hring. Annar sigur Koepka á risamóti í ár en hann vann einnig Opna bandaríska mótið á þessu ári. Í öðru sæti varð enginn annar en Tiger Woods en hann lék frábært golf á lokahringnum þar sem hann spilaði best allra. Hann endaði hins vegar tveimur höggum á eftir Koepka, á fjórtán höggum undir pari.Hold it high, @BKoepka. #LiveUnderParpic.twitter.com/tMuNC1Sqwx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2018 Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Síðasta risamót ársins í karlaflokki fór fram á Bellerive vellinum í Bandaríkjunum um helgina þar sem PGA meistaramótið fór fram en því lauk í gærkvöldi. Fór að lokum svo að Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka reyndist hlutskarpastur en hann spilaði á samtals sextán höggum undir pari. Hann var með forystu fyrir lokahringinn og sigldi sigrinum heim með góðri spilamennsku á síðasta hring. Annar sigur Koepka á risamóti í ár en hann vann einnig Opna bandaríska mótið á þessu ári. Í öðru sæti varð enginn annar en Tiger Woods en hann lék frábært golf á lokahringnum þar sem hann spilaði best allra. Hann endaði hins vegar tveimur höggum á eftir Koepka, á fjórtán höggum undir pari.Hold it high, @BKoepka. #LiveUnderParpic.twitter.com/tMuNC1Sqwx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2018
Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira