Skutlari grunaður um margvisleg brot Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 07:17 Skutlarinn var með áfengi í bílnum sem talið er að hann hafi ætlað að selja. Vísir/Getty Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Í skeyti lögreglunnar kemur fram ökumaðurinn, sem ók fólki gegn gjaldi án þess að hafa til þess tilskilin leyfi, hafi einnig verið með áfengi í bílnum. Lögreglu grunar að hann hafi ætlað sér að selja áfengið og verður hann því ekki aðeins sektaður fyrir að aka á 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst og að skutlast með fólk - heldur einnig ólöglega áfengissölu. Þá segir í skeyti lögreglunnar að hann sé einnig grunaður um fleiri brot, án þess þó að þau séu nefnd sérstaklega. Nóttin var annars frekar erilsöm hjá lögreglu. Fjöldi ökumanna var stövaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna; tveir ökumenn ollu tjóni með háskalegum akstri og bifhjólamaður ók á bifreið og reyndi síðan að stinga af. Þá rotuðust tveir einstaklingar í gærkvöld. Annars vegar var um að ræða hjólreiðamann sem steypist fram fyrir sig og hins vegar einstaklingur sem fipast hafði í hjólastólnum sínum og datt með hnakkann í gólfið. Báðir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Þá fór þjófur inn í herbergi erlends ferðamanns, sem dvalið hafði á gistiheimili í borginni, og lét greipar sópa. Er hann meðal annars sagður hafa tekið veski ferðamannsins, sem tókst þó að skila þegar lögreglan handtók þjófinn. Hann hefur mátt dúsa í fangaklefa í nótt. Lögreglumál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Sjá meira
Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Í skeyti lögreglunnar kemur fram ökumaðurinn, sem ók fólki gegn gjaldi án þess að hafa til þess tilskilin leyfi, hafi einnig verið með áfengi í bílnum. Lögreglu grunar að hann hafi ætlað sér að selja áfengið og verður hann því ekki aðeins sektaður fyrir að aka á 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst og að skutlast með fólk - heldur einnig ólöglega áfengissölu. Þá segir í skeyti lögreglunnar að hann sé einnig grunaður um fleiri brot, án þess þó að þau séu nefnd sérstaklega. Nóttin var annars frekar erilsöm hjá lögreglu. Fjöldi ökumanna var stövaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna; tveir ökumenn ollu tjóni með háskalegum akstri og bifhjólamaður ók á bifreið og reyndi síðan að stinga af. Þá rotuðust tveir einstaklingar í gærkvöld. Annars vegar var um að ræða hjólreiðamann sem steypist fram fyrir sig og hins vegar einstaklingur sem fipast hafði í hjólastólnum sínum og datt með hnakkann í gólfið. Báðir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Þá fór þjófur inn í herbergi erlends ferðamanns, sem dvalið hafði á gistiheimili í borginni, og lét greipar sópa. Er hann meðal annars sagður hafa tekið veski ferðamannsins, sem tókst þó að skila þegar lögreglan handtók þjófinn. Hann hefur mátt dúsa í fangaklefa í nótt.
Lögreglumál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Sjá meira