Kylfingurinn Jarrod Lyle lést í gær en bað eiginkonu sína að lesa skilaboð frá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 13:30 Jarrod Lyle með dóttur sinni. Vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Jarrod Lyle hefur tapað baráttunni við krabbamein en hans lést í gær aðeins 36 ára gamall. Jarrod Lyle greindist fyrst með hvítblæði árið 1998 og svo aftur árið 2012 en það kom síðan aftur í fyrra. Lyle náði hæst í 142. sæti á heimslistanum en hann vann tvö mót á Nationwide mótaröðinni árið 2008. Lyle keppti síðast í fyrra.#BREAKING Aussie golfer Jarrod Lyle has lost his battle with cancer at age 36. He passed away surrounded by loved ones last night. #TenNewspic.twitter.com/KW9O9dlltO — TEN Eyewitness News (@channeltennews) August 8, 2018 Jarrod Lyle lést í gær í Ástralíu umrkringdur fjölskyldu sinni en hann hafði áður ákveðið að hætta í krabbameinsmeðferð. Kona hans, Briony Lyle, sagði eiginmann sinn hafa verið hrærðran yfir öllum stuðninginn sem hann hafði fengið í baráttu sinni. „Hann bað mig um að færa öllum þessi skilaboð: Takk fyrir allan stuðninginn sem skipti mig mjög miklu máli. Timi minn var stuttur en ef ég hef náð að fá fólk til að hugsa um og styðja við þær fjölskyldur sem berjast við krabbamein þá eyddi ég vonandi ekki mínum tíma til einskis,“ sagði Briony Lyle um skilaboðin frá eiginmanni sínum. Skilaboðin voru þannig á ensku: „Thanks for your support, it meant the world. My time was short, but if I've helped people think and act on behalf of those families who suffer through cancer, hopefully it wasn't wasted.“ Þau áttu saman tvær dætur, Lusi sem er sex ára og Jemma sem er tveggja ára. Kylfingar allstaðar að í heiminum hafa minnst Jarrod Lyle og sent fjölskyldu hans samúðarkveðjur.Such a sad day, we will all miss you so much Jarrod. Thinking of his family at this time. #RIPJarrod#BucketHat https://t.co/IeGeIbFk2b — Justin Rose (@JustinRose99) August 8, 2018Jarrod Lyle (1981-2018) The Australian always competed with a rare combination of grit and gratitude. He leaves us all with his legacy of courage. pic.twitter.com/UXc6QnbnkT — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2018Rest In Peace, Jarrod. Our thoughts and prayers go out to the Lyle family pic.twitter.com/eUFEKlWmhj — Golf Channel (@GolfChannel) August 8, 2018 He could play golf but his inspiring heart + wonderful family are a legacy beyond #RIPJarrodhttps://t.co/usYUcjfxiz — Jim Tucker (@HulaBulaJim) August 9, 2018Jarrod Lyle fought one heck of a battle You will be dearly missed. pic.twitter.com/vxLCzort9s — Golf Channel (@GolfChannel) August 9, 2018 Incredibly sad news this morning that Jarrod Lyle has passed away after his 20 year battle with cancer, aged only 36 Take a few minutes to watch this moving tribute from .@GolfChannel to a great man https://t.co/eAJ5xeFsnH#RIPJarrodpic.twitter.com/eqARjXGbTk — Matt Davies (@Matt_Davies_01) August 9, 2018 Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jarrod Lyle hefur tapað baráttunni við krabbamein en hans lést í gær aðeins 36 ára gamall. Jarrod Lyle greindist fyrst með hvítblæði árið 1998 og svo aftur árið 2012 en það kom síðan aftur í fyrra. Lyle náði hæst í 142. sæti á heimslistanum en hann vann tvö mót á Nationwide mótaröðinni árið 2008. Lyle keppti síðast í fyrra.#BREAKING Aussie golfer Jarrod Lyle has lost his battle with cancer at age 36. He passed away surrounded by loved ones last night. #TenNewspic.twitter.com/KW9O9dlltO — TEN Eyewitness News (@channeltennews) August 8, 2018 Jarrod Lyle lést í gær í Ástralíu umrkringdur fjölskyldu sinni en hann hafði áður ákveðið að hætta í krabbameinsmeðferð. Kona hans, Briony Lyle, sagði eiginmann sinn hafa verið hrærðran yfir öllum stuðninginn sem hann hafði fengið í baráttu sinni. „Hann bað mig um að færa öllum þessi skilaboð: Takk fyrir allan stuðninginn sem skipti mig mjög miklu máli. Timi minn var stuttur en ef ég hef náð að fá fólk til að hugsa um og styðja við þær fjölskyldur sem berjast við krabbamein þá eyddi ég vonandi ekki mínum tíma til einskis,“ sagði Briony Lyle um skilaboðin frá eiginmanni sínum. Skilaboðin voru þannig á ensku: „Thanks for your support, it meant the world. My time was short, but if I've helped people think and act on behalf of those families who suffer through cancer, hopefully it wasn't wasted.“ Þau áttu saman tvær dætur, Lusi sem er sex ára og Jemma sem er tveggja ára. Kylfingar allstaðar að í heiminum hafa minnst Jarrod Lyle og sent fjölskyldu hans samúðarkveðjur.Such a sad day, we will all miss you so much Jarrod. Thinking of his family at this time. #RIPJarrod#BucketHat https://t.co/IeGeIbFk2b — Justin Rose (@JustinRose99) August 8, 2018Jarrod Lyle (1981-2018) The Australian always competed with a rare combination of grit and gratitude. He leaves us all with his legacy of courage. pic.twitter.com/UXc6QnbnkT — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2018Rest In Peace, Jarrod. Our thoughts and prayers go out to the Lyle family pic.twitter.com/eUFEKlWmhj — Golf Channel (@GolfChannel) August 8, 2018 He could play golf but his inspiring heart + wonderful family are a legacy beyond #RIPJarrodhttps://t.co/usYUcjfxiz — Jim Tucker (@HulaBulaJim) August 9, 2018Jarrod Lyle fought one heck of a battle You will be dearly missed. pic.twitter.com/vxLCzort9s — Golf Channel (@GolfChannel) August 9, 2018 Incredibly sad news this morning that Jarrod Lyle has passed away after his 20 year battle with cancer, aged only 36 Take a few minutes to watch this moving tribute from .@GolfChannel to a great man https://t.co/eAJ5xeFsnH#RIPJarrodpic.twitter.com/eqARjXGbTk — Matt Davies (@Matt_Davies_01) August 9, 2018
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti