Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu Sylvía Hall skrifar 20. júlí 2018 16:34 Michael Cohen hefur reynt að redda ýmsu fyrir forsetann. Vísir/Getty Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. Upptakan sem um ræðir var tekin upp tveimur mánuðum fyrir forsetakosningarnar 2016.Sjá einnig: Playboy-fyrirsæta í mál til að geta tjáð sig um TrumpAlríkislögreglan í Bandaríkjunum lagði hald á upptökuna í ár þegar þeir gerðu leit á skrifstofu Cohen. Þá rannsakar dómsmálaráðuneytið aðkomu hans í málum þar sem mútugreiðslur voru notaðar til þess að þagga niður í konum sem bjuggu yfir vandræðalegum sögum af Trump í aðdraganda forsetakosninganna og hvort þær brjóti gegn lögum. Upptakan var gerð án vitundar Trump og vilja sumir meina að honum stafi ógn af Cohen. Aðferðafræði hans og tilraunir til að halda einkalífi Trump leyndu hafa löngum þótt vafasamar og virðist Cohen vera tilbúinn til þess að starfa meira með saksóknurum enn áður, sem gæti komið forsetanum í vandræði. Rudolph Giuliani, persónulegur lögfræðingur Trump, staðfesti að upptakan væri til og að hann ræddi greiðslur til fyrirsætunnar. Hann sagði upptökuna vera um tveggja mínútna langa og að forsetinn hafði ekki gert né sagt neitt saknæmt. Þá sagði hann Trump hafa ráðlagt Cohen að skrifa frekar ávísun en borga með reiðufé, svo hægt væri að skrásetja greiðsluna betur. Lögfræðingur Cohen vildi ekki tjá sig um málið, en hann og samstarfsmenn hans tilkynntu upptökuna til starfsmanna Trump þegar þeir fóru yfir hvað var lagt hald á við húsleit á skrifstofu Cohen. Fyrirsætan sjálf, Karen McDougal, segist hafa átt í árslöngu ástarsambandi við forsetann árið 2006, stuttu eftir að sonur hans og Melaniu Trump fæddist. Sjá einnig:Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um TrumpMcDougal seldi sögu sína til The National Enquirer fyrir rúmlega 15 milljónir króna, sem birti aldrei söguna. Stjórnarmaður fyrirtækisins sem á The National Enquirer er góðvinur Trump og sakar McDougal Cohen um að hafa tekið þátt í kaupunum á sögunni til þess að hún yrði aldrei birt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15 FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. Upptakan sem um ræðir var tekin upp tveimur mánuðum fyrir forsetakosningarnar 2016.Sjá einnig: Playboy-fyrirsæta í mál til að geta tjáð sig um TrumpAlríkislögreglan í Bandaríkjunum lagði hald á upptökuna í ár þegar þeir gerðu leit á skrifstofu Cohen. Þá rannsakar dómsmálaráðuneytið aðkomu hans í málum þar sem mútugreiðslur voru notaðar til þess að þagga niður í konum sem bjuggu yfir vandræðalegum sögum af Trump í aðdraganda forsetakosninganna og hvort þær brjóti gegn lögum. Upptakan var gerð án vitundar Trump og vilja sumir meina að honum stafi ógn af Cohen. Aðferðafræði hans og tilraunir til að halda einkalífi Trump leyndu hafa löngum þótt vafasamar og virðist Cohen vera tilbúinn til þess að starfa meira með saksóknurum enn áður, sem gæti komið forsetanum í vandræði. Rudolph Giuliani, persónulegur lögfræðingur Trump, staðfesti að upptakan væri til og að hann ræddi greiðslur til fyrirsætunnar. Hann sagði upptökuna vera um tveggja mínútna langa og að forsetinn hafði ekki gert né sagt neitt saknæmt. Þá sagði hann Trump hafa ráðlagt Cohen að skrifa frekar ávísun en borga með reiðufé, svo hægt væri að skrásetja greiðsluna betur. Lögfræðingur Cohen vildi ekki tjá sig um málið, en hann og samstarfsmenn hans tilkynntu upptökuna til starfsmanna Trump þegar þeir fóru yfir hvað var lagt hald á við húsleit á skrifstofu Cohen. Fyrirsætan sjálf, Karen McDougal, segist hafa átt í árslöngu ástarsambandi við forsetann árið 2006, stuttu eftir að sonur hans og Melaniu Trump fæddist. Sjá einnig:Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um TrumpMcDougal seldi sögu sína til The National Enquirer fyrir rúmlega 15 milljónir króna, sem birti aldrei söguna. Stjórnarmaður fyrirtækisins sem á The National Enquirer er góðvinur Trump og sakar McDougal Cohen um að hafa tekið þátt í kaupunum á sögunni til þess að hún yrði aldrei birt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15 FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15
FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00
Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33