Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Gissur Sigurðsson skrifar 23. júlí 2018 12:00 Árásin varð á Akranesi í nótt. Vísir/Arnar Halldórsson Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. Sá fyrrnefndi missti mikið blóð og í stað þess að flytja hann á sjúkrahúsið á Akranesi var hann fluttur með forgangi á slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst undir aðgerð og er nú kominn á gjörgæsludeild. Atburðarásin er nokkuð óljós að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns í lögreglunni á Vesturlandi. Það var á öðrum tímanum í nótt sem tilkynning barst frá sjúkrahúsinu á Akranesi. Þangað hafði maður leitað aðstoðar og var með áverka eftir átök. Þegar læknirinn þurfti að bregða sér frá rann einhverskonar æði á manninn og braut hann ýmsa hluti á útleiðinni og hvarf. Í framhaldinu barst tilkynning um mikið blóðugan mann í heimahúsi skammt frá spítalanum. Hafði lögreglan samband við fjarskiptastöð lögreglunnar í Reykjavík sem sendi tvo mannaða lögreglubíla áleiðis upp á Skaga. Voru sérsveitarmenn í öðrum þeirra, en þegar til kom sýndi grunaður árásarmaður engan mótþróa og var aðstoðin afturkölluð. Strax kom í ljós að þolandinn var lífshættulega særður svo hann var fluttur beint á Landspítalann, enda var hann talinn í bráðri lífshættu að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns. Árásarmaðurinn er í vörslu lögreglu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður gæsluvarðhalds yfir honum. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. Sá fyrrnefndi missti mikið blóð og í stað þess að flytja hann á sjúkrahúsið á Akranesi var hann fluttur með forgangi á slysadeild Landspítalans þar sem hann gekkst undir aðgerð og er nú kominn á gjörgæsludeild. Atburðarásin er nokkuð óljós að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns í lögreglunni á Vesturlandi. Það var á öðrum tímanum í nótt sem tilkynning barst frá sjúkrahúsinu á Akranesi. Þangað hafði maður leitað aðstoðar og var með áverka eftir átök. Þegar læknirinn þurfti að bregða sér frá rann einhverskonar æði á manninn og braut hann ýmsa hluti á útleiðinni og hvarf. Í framhaldinu barst tilkynning um mikið blóðugan mann í heimahúsi skammt frá spítalanum. Hafði lögreglan samband við fjarskiptastöð lögreglunnar í Reykjavík sem sendi tvo mannaða lögreglubíla áleiðis upp á Skaga. Voru sérsveitarmenn í öðrum þeirra, en þegar til kom sýndi grunaður árásarmaður engan mótþróa og var aðstoðin afturkölluð. Strax kom í ljós að þolandinn var lífshættulega særður svo hann var fluttur beint á Landspítalann, enda var hann talinn í bráðri lífshættu að sögn Jóns Ólafssonar yfirlögregluþjóns. Árásarmaðurinn er í vörslu lögreglu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður gæsluvarðhalds yfir honum.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira