Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 21:30 „Hringdu bara í mig“ vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund. Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund.
Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30
Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00
Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15
Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30