Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2018 08:30 Mættur vísir/getty Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sjá meira
Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sjá meira
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00