Kylfingar af LPGA mótaröðinni leika á Hvaleyrarvelli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 15:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vill láta gott af sér leiða. Mynd/Twitter-síða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og KPMG halda góðgerðarmót til styrktar Umhyggju á Hvaleyrarvelli á morgun. Þetta er annað árið í röð sem þau standa fyrir mótinu. Ólafía hefur verið merkisberi KPMG síðan í byrjun árs 2017. Hún er þar í hópi frábærra kylfinga á borð við Phil Mickelson og Stacy Lewis. Á mótinu í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þar voru nokkrir kylfingar af LPGA mótaröðinni að keppa og mun slíkt hið sama vera upp á teningnum í ár. Þær Alexandra Jane Newell, Allison Emrey, Cheyenne Woods og Madeleine Sheils munu keppa með Ólafíu Þórunni á mótinu ásamt mörgum af fremstu kylfingum Íslands. Mótið hefst klukkan 13:00 á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun. „Ég hlakka ótrúlega mikið til að koma heim eftir nokkuð langa og stranga keppnislotu. Það gefur mér mikið að standa að og taka þátt í svona viðburðum og mótið í fyrra heppnaðist frábærlega. Ég hef nánast ekkert spilað golf heima í tvö ár þannig að það verður mjög gaman að koma og spila með góðum félögum og styrkja um leið þetta frábæra málefni. Höfum gaman og #verumgóð“ sagði Ólafía Þórunn í tilkynningu KPMG. Nánari upplýsingar um mótið og myndir frá móti síðasta árs má finna á heimasíðu KPMG. Last few weeks have been going in the right direction Thanks @marathonlpga for a great event. Now it's time to go home and I'm very excited for our Iceland charity event with @kpmggolf #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jul 15, 2018 at 11:40am PDT Golf Tengdar fréttir Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og KPMG halda góðgerðarmót til styrktar Umhyggju á Hvaleyrarvelli á morgun. Þetta er annað árið í röð sem þau standa fyrir mótinu. Ólafía hefur verið merkisberi KPMG síðan í byrjun árs 2017. Hún er þar í hópi frábærra kylfinga á borð við Phil Mickelson og Stacy Lewis. Á mótinu í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þar voru nokkrir kylfingar af LPGA mótaröðinni að keppa og mun slíkt hið sama vera upp á teningnum í ár. Þær Alexandra Jane Newell, Allison Emrey, Cheyenne Woods og Madeleine Sheils munu keppa með Ólafíu Þórunni á mótinu ásamt mörgum af fremstu kylfingum Íslands. Mótið hefst klukkan 13:00 á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun. „Ég hlakka ótrúlega mikið til að koma heim eftir nokkuð langa og stranga keppnislotu. Það gefur mér mikið að standa að og taka þátt í svona viðburðum og mótið í fyrra heppnaðist frábærlega. Ég hef nánast ekkert spilað golf heima í tvö ár þannig að það verður mjög gaman að koma og spila með góðum félögum og styrkja um leið þetta frábæra málefni. Höfum gaman og #verumgóð“ sagði Ólafía Þórunn í tilkynningu KPMG. Nánari upplýsingar um mótið og myndir frá móti síðasta árs má finna á heimasíðu KPMG. Last few weeks have been going in the right direction Thanks @marathonlpga for a great event. Now it's time to go home and I'm very excited for our Iceland charity event with @kpmggolf #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jul 15, 2018 at 11:40am PDT
Golf Tengdar fréttir Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30