Strákarnir senda Heimi kveðjur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 16:00 Heimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson í Rússlandi Vilhelm KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Hann var aðstoðarmaður og seinna meðþjálfari Lars Lagerbäck þegar Ísland komst á EM og gerði þar góða hluti og stýrði liðinu svo sjálfur inn á HM í Rússlandi.Heimir hélt blaðamannafund í dag þar sem hann þakkaði fyrir sig og kvaddi. Strákarnir í íslenska landsliðinu hafa gripið til samfélagsmiðla í dag og þakkað landsliðsþjálfaranum fyrir síðustu ár. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar óskaði Heimi góðs gengis í framtíðinni. Hörður Björgvin Magnússon þakkaði Heimi fyrir tækifærið. Takk fyrir allt Heimir og gangi þér vel í framtíðinni. Þú gafst mér tækifærið og hjálpaðir okkur öllum að upplifa drauminn og verð ég þér ævinlega þakklátur fyrir það A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jul 17, 2018 at 8:25am PDT Emil Hallfreðsson var af mörgum talinn einn besti leikmaður Íslands á HM. Hann segir árin undir stjórn Heimis hafa verið frábær. Takk fyrir allt traustið og tækifærin sem þú hefur gefið mér Mr. Heimir Hallgrímsson. Undanfarin ár hafa verið frábær undir þinni stjórn. Gangi þér sem allra best með næstu verkefni, þeir verða heppnir sem fá þig World Cup 2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jul 17, 2018 at 7:51am PDT Gylfi Þór Sigurðsson þakkar fyrir minningar sem munu endast út lífstíðina. Been a pleasure working with you for the last 7 years! We've made memories together that will last forever. Good luck in the future A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 17, 2018 at 7:13am PDT Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Sjá meira
KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Hann var aðstoðarmaður og seinna meðþjálfari Lars Lagerbäck þegar Ísland komst á EM og gerði þar góða hluti og stýrði liðinu svo sjálfur inn á HM í Rússlandi.Heimir hélt blaðamannafund í dag þar sem hann þakkaði fyrir sig og kvaddi. Strákarnir í íslenska landsliðinu hafa gripið til samfélagsmiðla í dag og þakkað landsliðsþjálfaranum fyrir síðustu ár. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar óskaði Heimi góðs gengis í framtíðinni. Hörður Björgvin Magnússon þakkaði Heimi fyrir tækifærið. Takk fyrir allt Heimir og gangi þér vel í framtíðinni. Þú gafst mér tækifærið og hjálpaðir okkur öllum að upplifa drauminn og verð ég þér ævinlega þakklátur fyrir það A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jul 17, 2018 at 8:25am PDT Emil Hallfreðsson var af mörgum talinn einn besti leikmaður Íslands á HM. Hann segir árin undir stjórn Heimis hafa verið frábær. Takk fyrir allt traustið og tækifærin sem þú hefur gefið mér Mr. Heimir Hallgrímsson. Undanfarin ár hafa verið frábær undir þinni stjórn. Gangi þér sem allra best með næstu verkefni, þeir verða heppnir sem fá þig World Cup 2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jul 17, 2018 at 7:51am PDT Gylfi Þór Sigurðsson þakkar fyrir minningar sem munu endast út lífstíðina. Been a pleasure working with you for the last 7 years! We've made memories together that will last forever. Good luck in the future A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 17, 2018 at 7:13am PDT
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45
KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15