Ætlar að mæta áfram til vinnu þrátt fyrir ný lög Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2018 06:00 Małgorzata Gersdorf, forseti Hæstaréttar Póllands. Wikipedia Commons Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Hún lýsir nýju lögunum sem „hreinsun ríkisstjórnarinnar á réttinum“. Samkvæmt nýju lögunum lækkar eftirlaunaaldur dómara úr 70 árum niður í 65 ár en breytingin tók gildi á miðnætti í gær. Breytingarnar fela í sér að nærri 40 prósent dómara við réttinn þurfa að hætta störfum.Sjá einnig: Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Breytingin er afar umdeild en margir telja að með henni sé vegið að sjálfstæði dómstóla og reynt að gera þá hliðhollari stjórnvöldum. Evrópusambandið hefur meðal annars barist gegn henni. Ríkisstjórn landsins segir hins vegar að breytingin sé til þess fallin að berjast gegn spillingu og auka skilvirkni dómstólsins. Małgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar, er í hópi dómara sem munu þurfa að láta af störfum vegna laganna. Dómarar eldri en 65 ára geta enn starfað við réttinn en þurfa til þess sérstakt leyfi stjórnvalda. Hún óskaði eftir slíku en fékk ekki. „Plön Gersdorf hafa ekkert breyst. Hún hefur í hyggju að mæta áfram til vinnu,“ sagði talsmaður hæstaréttar við blaðamenn í gær. Birtist í Fréttablaðinu Evrópusambandið Tengdar fréttir Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Hún lýsir nýju lögunum sem „hreinsun ríkisstjórnarinnar á réttinum“. Samkvæmt nýju lögunum lækkar eftirlaunaaldur dómara úr 70 árum niður í 65 ár en breytingin tók gildi á miðnætti í gær. Breytingarnar fela í sér að nærri 40 prósent dómara við réttinn þurfa að hætta störfum.Sjá einnig: Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Breytingin er afar umdeild en margir telja að með henni sé vegið að sjálfstæði dómstóla og reynt að gera þá hliðhollari stjórnvöldum. Evrópusambandið hefur meðal annars barist gegn henni. Ríkisstjórn landsins segir hins vegar að breytingin sé til þess fallin að berjast gegn spillingu og auka skilvirkni dómstólsins. Małgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar, er í hópi dómara sem munu þurfa að láta af störfum vegna laganna. Dómarar eldri en 65 ára geta enn starfað við réttinn en þurfa til þess sérstakt leyfi stjórnvalda. Hún óskaði eftir slíku en fékk ekki. „Plön Gersdorf hafa ekkert breyst. Hún hefur í hyggju að mæta áfram til vinnu,“ sagði talsmaður hæstaréttar við blaðamenn í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Evrópusambandið Tengdar fréttir Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3. júlí 2018 06:00