Ætlar að mæta áfram til vinnu þrátt fyrir ný lög Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2018 06:00 Małgorzata Gersdorf, forseti Hæstaréttar Póllands. Wikipedia Commons Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Hún lýsir nýju lögunum sem „hreinsun ríkisstjórnarinnar á réttinum“. Samkvæmt nýju lögunum lækkar eftirlaunaaldur dómara úr 70 árum niður í 65 ár en breytingin tók gildi á miðnætti í gær. Breytingarnar fela í sér að nærri 40 prósent dómara við réttinn þurfa að hætta störfum.Sjá einnig: Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Breytingin er afar umdeild en margir telja að með henni sé vegið að sjálfstæði dómstóla og reynt að gera þá hliðhollari stjórnvöldum. Evrópusambandið hefur meðal annars barist gegn henni. Ríkisstjórn landsins segir hins vegar að breytingin sé til þess fallin að berjast gegn spillingu og auka skilvirkni dómstólsins. Małgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar, er í hópi dómara sem munu þurfa að láta af störfum vegna laganna. Dómarar eldri en 65 ára geta enn starfað við réttinn en þurfa til þess sérstakt leyfi stjórnvalda. Hún óskaði eftir slíku en fékk ekki. „Plön Gersdorf hafa ekkert breyst. Hún hefur í hyggju að mæta áfram til vinnu,“ sagði talsmaður hæstaréttar við blaðamenn í gær. Birtist í Fréttablaðinu Evrópusambandið Tengdar fréttir Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3. júlí 2018 06:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Forseti hæstaréttar Póllands sór þess eið í gær að berjast gegn nýjum lögum þar í landi sem lækka eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Hún lýsir nýju lögunum sem „hreinsun ríkisstjórnarinnar á réttinum“. Samkvæmt nýju lögunum lækkar eftirlaunaaldur dómara úr 70 árum niður í 65 ár en breytingin tók gildi á miðnætti í gær. Breytingarnar fela í sér að nærri 40 prósent dómara við réttinn þurfa að hætta störfum.Sjá einnig: Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Breytingin er afar umdeild en margir telja að með henni sé vegið að sjálfstæði dómstóla og reynt að gera þá hliðhollari stjórnvöldum. Evrópusambandið hefur meðal annars barist gegn henni. Ríkisstjórn landsins segir hins vegar að breytingin sé til þess fallin að berjast gegn spillingu og auka skilvirkni dómstólsins. Małgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar, er í hópi dómara sem munu þurfa að láta af störfum vegna laganna. Dómarar eldri en 65 ára geta enn starfað við réttinn en þurfa til þess sérstakt leyfi stjórnvalda. Hún óskaði eftir slíku en fékk ekki. „Plön Gersdorf hafa ekkert breyst. Hún hefur í hyggju að mæta áfram til vinnu,“ sagði talsmaður hæstaréttar við blaðamenn í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Evrópusambandið Tengdar fréttir Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3. júlí 2018 06:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Þvinga dómara fyrr á eftirlaun Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára. 3. júlí 2018 06:00