Loka búðinni snemma vegna sólarglætu í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2018 13:00 Klukkan fjögur í dag er gert ráð fyrir ellefu stiga hita, skýjuðu veðri og fimm metrum á sekúndu. Veður.is Starfsmenn PFAFF á Grensásvegi eru heldur ánægðir með yfirmenn sína þessa stundina. Tölvupóstur barst í morgun þar sem tilkynnt var að versluninni yrði lokað vegna góðrar veðurspár. Laufey Jónsdóttir, sem starfar í bókhaldi og innheimtu hjá ljósafyrirtækinu, var í skýjunum að eiga bara þrjá tíma eftir af starfsdeginum. Honum lýkur í dag klukkan 15 en allajafna er verslunin opin til sex. „Ég ætla að fara heim og beint út á svalir,“ segir Laufey aðspurð hvort stefnan sé sett á Nauthólsvík sökum spárinnar.Lokað verður hjá PFAFF á Grensásvegi í dag vegna góðrar veðurspár.PFAFFEn hver er spáin? Jú, á Veðurstofu Íslands er talað um í kringum tíu stiga hita, vind upp á 5 m/s og sól sem gægist á milli skýjanna öðru hvoru. Seint talin bongóblíða en í ljósi sólarleysis í höfuðborginni undanfarna daga og vikur er um ágætisveður að ræða. „Erum við ekki með góða yfirmenn? Það eru allir mjög ánægðir. Ég var innt eftir því þegar ég mætti hvort ég væri ekki búin að skoða póstinn minn. Ég hafði farið í önnur verkefni. En þá var það útaf þessum gleðitíðindum.“ Hún segir framkvæmdastjórann hafa ákveðið sólarfríið og forstjórinn tekið heilshugar undir, en þau eru feðgin hjá fjölskyldufyrirtækinu eins og Laufey kemst að orði. Hún segir fyrirtækið hafa sýnt mikinn skilning í kringum leiki Íslands á HM í fótbolta í júní og lokað búðinni snemma. Veður Tengdar fréttir Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. 5. júlí 2018 07:22 Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. 5. júlí 2018 08:50 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sjá meira
Starfsmenn PFAFF á Grensásvegi eru heldur ánægðir með yfirmenn sína þessa stundina. Tölvupóstur barst í morgun þar sem tilkynnt var að versluninni yrði lokað vegna góðrar veðurspár. Laufey Jónsdóttir, sem starfar í bókhaldi og innheimtu hjá ljósafyrirtækinu, var í skýjunum að eiga bara þrjá tíma eftir af starfsdeginum. Honum lýkur í dag klukkan 15 en allajafna er verslunin opin til sex. „Ég ætla að fara heim og beint út á svalir,“ segir Laufey aðspurð hvort stefnan sé sett á Nauthólsvík sökum spárinnar.Lokað verður hjá PFAFF á Grensásvegi í dag vegna góðrar veðurspár.PFAFFEn hver er spáin? Jú, á Veðurstofu Íslands er talað um í kringum tíu stiga hita, vind upp á 5 m/s og sól sem gægist á milli skýjanna öðru hvoru. Seint talin bongóblíða en í ljósi sólarleysis í höfuðborginni undanfarna daga og vikur er um ágætisveður að ræða. „Erum við ekki með góða yfirmenn? Það eru allir mjög ánægðir. Ég var innt eftir því þegar ég mætti hvort ég væri ekki búin að skoða póstinn minn. Ég hafði farið í önnur verkefni. En þá var það útaf þessum gleðitíðindum.“ Hún segir framkvæmdastjórann hafa ákveðið sólarfríið og forstjórinn tekið heilshugar undir, en þau eru feðgin hjá fjölskyldufyrirtækinu eins og Laufey kemst að orði. Hún segir fyrirtækið hafa sýnt mikinn skilning í kringum leiki Íslands á HM í fótbolta í júní og lokað búðinni snemma.
Veður Tengdar fréttir Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. 5. júlí 2018 07:22 Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. 5. júlí 2018 08:50 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sjá meira
Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. 5. júlí 2018 07:22
Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. 5. júlí 2018 08:50