Veðrið sagt minna meira á haust en hásumar Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 10:38 Íbúar á vestanverðu landinu hafa enn ekki komist að því hvað þeir gerðu til að reita veðurguðina til reiði í sumar. Vísir/GVA Myndarleg lægð veldur hvössum vindi síðar í dag og á morgun. Gul veðurviðvörun er á vestanverðu landinu og Miðhálendinu vegna storms. Veðurfræðingur segir óvenjulegan hitamun á milli landshluta minna frekar á haust en hásumar. Búist er við suðaustan stormi með meira en 20 metrum á sekúndu í vindstrengjum á Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu síðdegis og í kvöld. Þá er búist við snörpum vindkviðum undir Hafnarfjalli. Í nótt á vindinn að lægja en magnast svo aftur upp á morgun með suðvestan hvassviðri eða stormi með snörpum vindhviðum norðvestantil á landinu og Miðhálendinu. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, skrifar um veðrið á Facebook-síðu sinni myndarleg lægð myndist við landið af völdum háloftadrags sem komið er langt að úr norðvestri. Lægðin fari fyrir vestan land og óvenjulega mikill hitamunur verði yfir landinu yfir hásumar. Hitamunurinn valdi vindinum í dag og á morgun. „Það er einmitt þetta sem er óvenjulegt og minnir frekar á haust en hásumar,“ segir Einar um hitamuninn. Hann býst ekki við því að veðrinu sloti fyllilega fyrr en seint á þriðjudag eða miðvikudag. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Myndarleg lægð veldur hvössum vindi síðar í dag og á morgun. Gul veðurviðvörun er á vestanverðu landinu og Miðhálendinu vegna storms. Veðurfræðingur segir óvenjulegan hitamun á milli landshluta minna frekar á haust en hásumar. Búist er við suðaustan stormi með meira en 20 metrum á sekúndu í vindstrengjum á Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu síðdegis og í kvöld. Þá er búist við snörpum vindkviðum undir Hafnarfjalli. Í nótt á vindinn að lægja en magnast svo aftur upp á morgun með suðvestan hvassviðri eða stormi með snörpum vindhviðum norðvestantil á landinu og Miðhálendinu. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, skrifar um veðrið á Facebook-síðu sinni myndarleg lægð myndist við landið af völdum háloftadrags sem komið er langt að úr norðvestri. Lægðin fari fyrir vestan land og óvenjulega mikill hitamunur verði yfir landinu yfir hásumar. Hitamunurinn valdi vindinum í dag og á morgun. „Það er einmitt þetta sem er óvenjulegt og minnir frekar á haust en hásumar,“ segir Einar um hitamuninn. Hann býst ekki við því að veðrinu sloti fyllilega fyrr en seint á þriðjudag eða miðvikudag.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira