Sverrir Mar vill taka við af Gylfa Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2018 18:03 Sverrir Mar Albertsson hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Mynd/ASÍ Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005.
Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira