Ferðamenn geta lofað ábyrgri hegðun með því að ýta á hnapp Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júní 2018 13:59 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varð fyrst til þess að ýta á hnappinn. Íslandsstofa Nú blasir áberandi hnappur við erlendum ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli en með því að þrýsta á hann er því heitið að viðkomandi ferðamaður ætli sér að ferðast um Ísland með ábyrgum hætti. Verkefnið er liður í herferð Íslandsstofu um Íslenska loforðið eða „The Icelandic Pledge“. Með samvinnu Isavia er hægt að ábyrgri hegðun strax við komuna til landsins. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var fyrst til þess að ýta á hnappinn og hefur hér með heitið því að vera ábyrgur ferðamaður. Þetta kemur fram í tillkynningu frá Íslandsstofu. Íslenska loforðið nær til átta skilyrða til að stuðla að ábyrgri ferðahegðun; að bera virðingu fyrir náttúrunni, að skilja við hana eins og komið var að henni, að keyra ekki utan vega, að koma sér ekki í hættulegar aðstæður við að taka myndir, að tjalda á viðeigandi tjaldsvæðum og að vera vel útbúinn á ferðalagi um Ísland.Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Hlynur Sigurðsson framkvæmdastjóri viðskiptasviðs ISAVIA, Inga Hlín Pálsdóttir forstöðumaður hjá Íslandsstofu, Gunnar Stefánsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, Þuríður Aradóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Reykjaness, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Ketill Magnússon framkvæmdastjóri Festu – miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, Jón Skafti Kristjánsson markaðsstjóri Icelandair.ÍslandsstofaNú þegar hafa yfir 32.000 ferðamenn frá yfir 100 löndum strengd heitið. Ísland er fyrsta landið til að bjóða gestum sínum að heita því að ferðast um landið á ábyrgan og öruggan hátt og að ganga vel um náttúru landsins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Nú blasir áberandi hnappur við erlendum ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli en með því að þrýsta á hann er því heitið að viðkomandi ferðamaður ætli sér að ferðast um Ísland með ábyrgum hætti. Verkefnið er liður í herferð Íslandsstofu um Íslenska loforðið eða „The Icelandic Pledge“. Með samvinnu Isavia er hægt að ábyrgri hegðun strax við komuna til landsins. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var fyrst til þess að ýta á hnappinn og hefur hér með heitið því að vera ábyrgur ferðamaður. Þetta kemur fram í tillkynningu frá Íslandsstofu. Íslenska loforðið nær til átta skilyrða til að stuðla að ábyrgri ferðahegðun; að bera virðingu fyrir náttúrunni, að skilja við hana eins og komið var að henni, að keyra ekki utan vega, að koma sér ekki í hættulegar aðstæður við að taka myndir, að tjalda á viðeigandi tjaldsvæðum og að vera vel útbúinn á ferðalagi um Ísland.Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Hlynur Sigurðsson framkvæmdastjóri viðskiptasviðs ISAVIA, Inga Hlín Pálsdóttir forstöðumaður hjá Íslandsstofu, Gunnar Stefánsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg, Þuríður Aradóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Reykjaness, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Ketill Magnússon framkvæmdastjóri Festu – miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, Jón Skafti Kristjánsson markaðsstjóri Icelandair.ÍslandsstofaNú þegar hafa yfir 32.000 ferðamenn frá yfir 100 löndum strengd heitið. Ísland er fyrsta landið til að bjóða gestum sínum að heita því að ferðast um landið á ábyrgan og öruggan hátt og að ganga vel um náttúru landsins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira