Saksóknari á von á því að bróðirinn verði ákærður fyrir manndráp Birgir Olgeirsson skrifar 13. júní 2018 11:44 Frá vettvangi 31. mars síðastliðinn. Vísir/Magnús Hlynur Héraðssaksóknari hefur fengið á sitt borð mál manns sem er grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana á sveitabænum Gýgjarhóli II í uppsveitum Árnessýslu þann 31. mars síðastliðinn. Greint var fyrst frá því að málið væri komið inn á borð saksóknara á vef RÚV. Maðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi síðastliðnar vikur en 23. júní næstkomandi verða tólf vikur frá því maðurinn var úrskurðaður fyrst í gæsluvarðhald, en ekki má halda honum lengur án ákæru. „Við höfum til þess dags til að gefa út ákæru,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í samtali við Vísi. Hún á von á því að ákæra verði gefin út í þessu máli. „Það er allavega búið að ganga út frá því að það sé sterkur grunur um að hann hafi framið þetta brot og þess vegna reikna ég með því að það verði gefin út ákæra,“ segir Kolbrún. Talið er að til átaka hafi komið á vettvangi, að því er komið hefur fram í skýrslu lögreglu. Lögregla byggir mat sitt m.a. á símtali mannsins, sem grunaður er, við Neyðarlínu þar sem hann lýsti því að til átaka hafi komið milli þeirra bræðra. Þá kemur fram í handtökuskýrslu að lögregla hafi hitt manninn blóðugan fyrir í anddyri hússins þegar hún mætti á vettvang og gleraugu kærða lágu auk þess við fætur hins látna. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Bróðirinn áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Lögregla reiknar með að ljúka rannsókn málsins síðar í mánuðinum. 4. maí 2018 16:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur fengið á sitt borð mál manns sem er grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana á sveitabænum Gýgjarhóli II í uppsveitum Árnessýslu þann 31. mars síðastliðinn. Greint var fyrst frá því að málið væri komið inn á borð saksóknara á vef RÚV. Maðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi síðastliðnar vikur en 23. júní næstkomandi verða tólf vikur frá því maðurinn var úrskurðaður fyrst í gæsluvarðhald, en ekki má halda honum lengur án ákæru. „Við höfum til þess dags til að gefa út ákæru,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í samtali við Vísi. Hún á von á því að ákæra verði gefin út í þessu máli. „Það er allavega búið að ganga út frá því að það sé sterkur grunur um að hann hafi framið þetta brot og þess vegna reikna ég með því að það verði gefin út ákæra,“ segir Kolbrún. Talið er að til átaka hafi komið á vettvangi, að því er komið hefur fram í skýrslu lögreglu. Lögregla byggir mat sitt m.a. á símtali mannsins, sem grunaður er, við Neyðarlínu þar sem hann lýsti því að til átaka hafi komið milli þeirra bræðra. Þá kemur fram í handtökuskýrslu að lögregla hafi hitt manninn blóðugan fyrir í anddyri hússins þegar hún mætti á vettvang og gleraugu kærða lágu auk þess við fætur hins látna.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Bróðirinn áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Lögregla reiknar með að ljúka rannsókn málsins síðar í mánuðinum. 4. maí 2018 16:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Sjá meira
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana Rannsókn málsins er lokið. 1. júní 2018 15:37
Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08
Bróðirinn áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um manndráp Lögregla reiknar með að ljúka rannsókn málsins síðar í mánuðinum. 4. maí 2018 16:36