HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 10:08 HM Ladan í Rússlandi HM Ladan/Instagram Félagarnir Kristbjörn Hilmir Kjartansson og Grétar Jónsson vöktu mikla athygli þegar þeir tilkynntu það að þeir ætluðu að keyra frá Íslandi til Rússlands í tilefni HM. Félagarnir keyrðu til Rússlands á Lödu Sport sem skartar litum íslenska fánans. Nú eru þeir komnir til Rússlands, en hin landsfræga HM Lada er biluð. Kristbjörn og Grétar lögðu af stað með Norrænu 5. júní og eru búnir að keyra í gegnum Þýskaland, Pólland, Litháen og Lettland, og eru nú staddir í Rússlandi. Strákarnir eru staddir í Tambov í Rússlandi, 500 km frá Volgograd, þar sem næsti leikur Íslands fer fram á föstudaginn. „Kælingin á vélinni er farin, við viljum ekkert vera í umferð, þá bræðir hún úr sér, síðan ætluðum við að tékka á olíunni og bæta á vatnið en þá sleit ég vírinn til þess að opna hood-ið þannig við getum ekkert gert“ segir Kristbjörn. Strákarnir stefna á að finna verkstæði í Tambov í dag og vona að Ladan geti verið löguð í dag. Í síðasta lagi þarf hún að verða klár á fimmtudaginn ef strákarnir vilja keyra til Volgograd á henni. HM Ladan hefur vakið mikla athygli erlendis og segja þeir að Rússarnir séu mjög hrifnir af henni. Strákarnir fóru yfir málið með Heimi og Hugrúnu í Bítinu í morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Félagarnir Kristbjörn Hilmir Kjartansson og Grétar Jónsson vöktu mikla athygli þegar þeir tilkynntu það að þeir ætluðu að keyra frá Íslandi til Rússlands í tilefni HM. Félagarnir keyrðu til Rússlands á Lödu Sport sem skartar litum íslenska fánans. Nú eru þeir komnir til Rússlands, en hin landsfræga HM Lada er biluð. Kristbjörn og Grétar lögðu af stað með Norrænu 5. júní og eru búnir að keyra í gegnum Þýskaland, Pólland, Litháen og Lettland, og eru nú staddir í Rússlandi. Strákarnir eru staddir í Tambov í Rússlandi, 500 km frá Volgograd, þar sem næsti leikur Íslands fer fram á föstudaginn. „Kælingin á vélinni er farin, við viljum ekkert vera í umferð, þá bræðir hún úr sér, síðan ætluðum við að tékka á olíunni og bæta á vatnið en þá sleit ég vírinn til þess að opna hood-ið þannig við getum ekkert gert“ segir Kristbjörn. Strákarnir stefna á að finna verkstæði í Tambov í dag og vona að Ladan geti verið löguð í dag. Í síðasta lagi þarf hún að verða klár á fimmtudaginn ef strákarnir vilja keyra til Volgograd á henni. HM Ladan hefur vakið mikla athygli erlendis og segja þeir að Rússarnir séu mjög hrifnir af henni. Strákarnir fóru yfir málið með Heimi og Hugrúnu í Bítinu í morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15