Innbrot í Árbæ í nótt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2018 08:00 Einn ökumaðurinn sem lögregla hafði afskipti af í nótt reyndi að tálma störf lögreglu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum. Klukkan 26 mínútur yfir tvö í nótt var tilkynnt um innbrot í Árbæ. Tveir einstaklingar voru handteknir vegna málsins. Voru þeir vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar lögreglu. Nokkrir ökumenn voru teknir fyrir að aka undir áhrifum áfengis- eða fíkniefna og einn þeirra reyndi að tálma lögreglustörf. Á sjöunda tímanum í gær stöðvaði lögregla bifreið í Kringlunni en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá reyndist ökumaður sviptur ökuréttindum vegna fyrri afskipta lögreglu Þá er ökumaðurinn grunaður um vörslu fíkniefna. Bifreið var stöðvuð í Hafnarfirði um klukkan átta en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Klukkutíma síðar stöðvaði lögregla bifreið í Breiðholti en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Ökumaður var stöðvuð í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var bifreið stöðvuð við Holtagarða en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Ökumaður var stöðvaður vegna sömu grunsemda klukkan 18 mínútur yfir þrjú í nótt í Kópavogi. Við nánari skoðun reyndist ökumaður aldrei hafa öðlast ökuréttindi og þá er hann grunaður um vörslu fíkniefna. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt stöðvaði lögregla í Breiðholti bifreið en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Þá var ökumaður bifreiðarinnar handtekinn en hann reyndi að tálma störf lögreglu. Farþeginn gistir í fangaklefa þar til rennur af honum og hægt verður að tala við hann, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Lögreglumál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum. Klukkan 26 mínútur yfir tvö í nótt var tilkynnt um innbrot í Árbæ. Tveir einstaklingar voru handteknir vegna málsins. Voru þeir vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar lögreglu. Nokkrir ökumenn voru teknir fyrir að aka undir áhrifum áfengis- eða fíkniefna og einn þeirra reyndi að tálma lögreglustörf. Á sjöunda tímanum í gær stöðvaði lögregla bifreið í Kringlunni en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá reyndist ökumaður sviptur ökuréttindum vegna fyrri afskipta lögreglu Þá er ökumaðurinn grunaður um vörslu fíkniefna. Bifreið var stöðvuð í Hafnarfirði um klukkan átta en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Klukkutíma síðar stöðvaði lögregla bifreið í Breiðholti en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Ökumaður var stöðvuð í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var bifreið stöðvuð við Holtagarða en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Ökumaður var stöðvaður vegna sömu grunsemda klukkan 18 mínútur yfir þrjú í nótt í Kópavogi. Við nánari skoðun reyndist ökumaður aldrei hafa öðlast ökuréttindi og þá er hann grunaður um vörslu fíkniefna. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt stöðvaði lögregla í Breiðholti bifreið en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Þá var ökumaður bifreiðarinnar handtekinn en hann reyndi að tálma störf lögreglu. Farþeginn gistir í fangaklefa þar til rennur af honum og hægt verður að tala við hann, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira