Eldfimt ástand í Jórdaníu eftir fjölmennustu mótmæla í áraraðir Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. júní 2018 18:01 Jórdaníu hefur til þess að mestu sloppið við þau átök og róstur sem einkenna mörg grannríki þeirra fyrir botni Miðjarðarhafs Vísir/Getty Öldungadeild jórdanska þingsins kom saman á neyðarfundi í dag eftir langfjölmennustu mótmæli sem sést hafa í landinu í áráraðir. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér og hætti við að fylgja fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um niðurskurð og skattahækkanir. Um þrjú þúsund manns reyndu að komast alla leið að forsætisráðuneytinu í Amman en komust ekki langt vegna mikils viðbúnaðar óeyrðarlögreglu. Mótmælin hófust á miðvikudaginn þegar verkalýðsfélög hvöttu almenning til að rísa upp gegn óstjórn og fátækt. Öryggissveitir hafa verið fjölmennar i höfuðborginni og beitt táragasi nokkrum sinnum en lítið hefur verið um hörð átök. Einn mótmælandi sem sjónvarpsstöðin Al Jazeera ræddi við sagði þó að þetta gæti ekki haldið svona áfram lengi. Á milli mótmæla væri fólk að róta í ruslatunnum og gámum til að finna mat fyrir sig og börnin sín. Kaupmáttur almennings í Jórdaníu fer hratt lækkandi, atvinnuleysi er mikið og matvæla og aðrar nauðsynjar hækka sífellt í verði. Eldsneytisverð hefur hækkað fimm sinnum það sem af er þessu ári og rafmagn er 55% dýrara en það var í febrúar. Atvinnuleysi er 19% og fimmtungur þjóðarinnar er undir fátæktarmörkum. Þær tillögur AGS að hækka skatta, afnema niðurgreiðslur og draga úr þjónustu hafa skiljanlega mælst afar illa fyrir meðal almennings við þessar aðstæður. Jórdanía Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira
Öldungadeild jórdanska þingsins kom saman á neyðarfundi í dag eftir langfjölmennustu mótmæli sem sést hafa í landinu í áráraðir. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér og hætti við að fylgja fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um niðurskurð og skattahækkanir. Um þrjú þúsund manns reyndu að komast alla leið að forsætisráðuneytinu í Amman en komust ekki langt vegna mikils viðbúnaðar óeyrðarlögreglu. Mótmælin hófust á miðvikudaginn þegar verkalýðsfélög hvöttu almenning til að rísa upp gegn óstjórn og fátækt. Öryggissveitir hafa verið fjölmennar i höfuðborginni og beitt táragasi nokkrum sinnum en lítið hefur verið um hörð átök. Einn mótmælandi sem sjónvarpsstöðin Al Jazeera ræddi við sagði þó að þetta gæti ekki haldið svona áfram lengi. Á milli mótmæla væri fólk að róta í ruslatunnum og gámum til að finna mat fyrir sig og börnin sín. Kaupmáttur almennings í Jórdaníu fer hratt lækkandi, atvinnuleysi er mikið og matvæla og aðrar nauðsynjar hækka sífellt í verði. Eldsneytisverð hefur hækkað fimm sinnum það sem af er þessu ári og rafmagn er 55% dýrara en það var í febrúar. Atvinnuleysi er 19% og fimmtungur þjóðarinnar er undir fátæktarmörkum. Þær tillögur AGS að hækka skatta, afnema niðurgreiðslur og draga úr þjónustu hafa skiljanlega mælst afar illa fyrir meðal almennings við þessar aðstæður.
Jórdanía Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira