Aðeins tvær borgir slá við Reykjavík á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 16:30 Það var vel tekið á móti strákunum í miðborg Reykjavíkur eftir EM 2016. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. Allar þjóðirnar 32 hafa gengið frá HM-hópunum sínum og nú er því orðið ljóst hvaða 736 leikmenn spila á HM í ár. Þegar allir leikmannahóparnir eru klárir er hægt að fara að taka saman allskonar skemmtilega og fróðlega lista. Meðal annars eru menn búnir að finna út í hvaða borgum flestir leikmenn eru fæddir og þar eigum við Íslendingar fulltrúa meðal skilvirkustu borga. 13 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins eru nefnilega fæddir í Reykjavík samkvæmt skráningunnni hjá FIFA og það skilar höfuðborginni upp í þriðja sætið á umræddum lista. Það eru aðeins Panama City og Lima í Perú sem eru ofar. Átján liðsmenn Panama eru fæddir í höfuðborg þeirra og sautján eru fæddir í höfuðborg Perú. Næst á eftir Reykjavík er Montevideo í Úrúgvæ og í fimmta sætinu er San José í Kosta Ríka. Hér fyrir neðan má sjá þennan fróðlega topplista.Most common birthplaces of the 2018 #WorldCup players 18 - Panama City () 17 - Lima () 13 - Reykjavík () 10 - Montevideo () 9 - San José () 9 - Cairo () 9 - Sydney () 8 - Lagos () — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 4, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. Allar þjóðirnar 32 hafa gengið frá HM-hópunum sínum og nú er því orðið ljóst hvaða 736 leikmenn spila á HM í ár. Þegar allir leikmannahóparnir eru klárir er hægt að fara að taka saman allskonar skemmtilega og fróðlega lista. Meðal annars eru menn búnir að finna út í hvaða borgum flestir leikmenn eru fæddir og þar eigum við Íslendingar fulltrúa meðal skilvirkustu borga. 13 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins eru nefnilega fæddir í Reykjavík samkvæmt skráningunnni hjá FIFA og það skilar höfuðborginni upp í þriðja sætið á umræddum lista. Það eru aðeins Panama City og Lima í Perú sem eru ofar. Átján liðsmenn Panama eru fæddir í höfuðborg þeirra og sautján eru fæddir í höfuðborg Perú. Næst á eftir Reykjavík er Montevideo í Úrúgvæ og í fimmta sætinu er San José í Kosta Ríka. Hér fyrir neðan má sjá þennan fróðlega topplista.Most common birthplaces of the 2018 #WorldCup players 18 - Panama City () 17 - Lima () 13 - Reykjavík () 10 - Montevideo () 9 - San José () 9 - Cairo () 9 - Sydney () 8 - Lagos () — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 4, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira