Himnaríki og helvíti valin sýning ársins á Grímunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júní 2018 21:34 Þuríður Blær Jóhannsdóttir sést hér í hlutverki stráksins í leikverkinu Himnaríki og helvíti. mynd/grímur bjarnason Leiksýningin Himnaríki og helvíti, sem byggð er á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, bókunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins, var valin sýning ársins og leikrit ársins 2018 á Grímunni, íslensku sviðlistaverðlaununum, sem fram fóru í Borgarleikhúsinu í kvöld. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Himnaríki og helvíti var tilnefnd til alls tólf verðlauna og hlaut sjö þeirra. Auk þess að vera valin sýning ársins og leikrit ársins hlaut leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson verðlaun sem leikstjóri ársins, Egill Ingibergsson fékk Grímuna fyrir leikmynd ársins, Helga I. Stefánsdóttir fyrir búninga ársins, Þórður Orri Pétursson fyrir lýsingu ársins og Hjálmar H. Ragnarsson fyrir tónlist ársins. Eggert Þorleifsson var valinn leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Föðurnum og Nína Dögg Filippusdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í verkinu Fólk, staðir og hlutir. Leikari ársins í aukahlutverki var Valur Freyr Einarsson fyrir hlutverk sitt í 1984 og Sigrún Edda Björnsdóttir var valin leikkona ársins í aukahlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Fólk, staðir og hlutir. Útvarpsverk ársins var Fákafen eftir Kristínu Eiríksdóttur og Sigurður Andrean Sigurgeirsson hlaut Grímuna fyrir sprota ársins. Í skugga Sveins, sem sýnt var í Gaflaraleikhúsinu, var svo valin barnasýning ársins. Katrín Gunnarsdóttir hlaut Grímuna sem danshöfundur ársins fyrir verk sitt Crescendo og Baldvin Þór Magnússon hlaut verðlaun fyrir hljóðmynd sína í því verki. Þyrí Huld Árnadóttir var valin dansari ársins fyrir hlutverk sitt í Hinum lánssömu og Chantelle Carey hlaut síðan Grímuna fyrir dans-og sviðshreyfingar í söngleiknum Slá í gegn. Kristján Þór Jóhannsson var valinn söngvari ársins fyrir hlutverk sitt í óperunni Tosca. Gríman Tengdar fréttir Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. 29. maí 2018 17:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Leiksýningin Himnaríki og helvíti, sem byggð er á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, bókunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins, var valin sýning ársins og leikrit ársins 2018 á Grímunni, íslensku sviðlistaverðlaununum, sem fram fóru í Borgarleikhúsinu í kvöld. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018 hlaut leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir. Himnaríki og helvíti var tilnefnd til alls tólf verðlauna og hlaut sjö þeirra. Auk þess að vera valin sýning ársins og leikrit ársins hlaut leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson verðlaun sem leikstjóri ársins, Egill Ingibergsson fékk Grímuna fyrir leikmynd ársins, Helga I. Stefánsdóttir fyrir búninga ársins, Þórður Orri Pétursson fyrir lýsingu ársins og Hjálmar H. Ragnarsson fyrir tónlist ársins. Eggert Þorleifsson var valinn leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Föðurnum og Nína Dögg Filippusdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í verkinu Fólk, staðir og hlutir. Leikari ársins í aukahlutverki var Valur Freyr Einarsson fyrir hlutverk sitt í 1984 og Sigrún Edda Björnsdóttir var valin leikkona ársins í aukahlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Fólk, staðir og hlutir. Útvarpsverk ársins var Fákafen eftir Kristínu Eiríksdóttur og Sigurður Andrean Sigurgeirsson hlaut Grímuna fyrir sprota ársins. Í skugga Sveins, sem sýnt var í Gaflaraleikhúsinu, var svo valin barnasýning ársins. Katrín Gunnarsdóttir hlaut Grímuna sem danshöfundur ársins fyrir verk sitt Crescendo og Baldvin Þór Magnússon hlaut verðlaun fyrir hljóðmynd sína í því verki. Þyrí Huld Árnadóttir var valin dansari ársins fyrir hlutverk sitt í Hinum lánssömu og Chantelle Carey hlaut síðan Grímuna fyrir dans-og sviðshreyfingar í söngleiknum Slá í gegn. Kristján Þór Jóhannsson var valinn söngvari ársins fyrir hlutverk sitt í óperunni Tosca.
Gríman Tengdar fréttir Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. 29. maí 2018 17:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. 29. maí 2018 17:00