Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson fagnar marki Kára Árnasonar á Laugardalsvellinum í gær. Vísir/Vilhelm Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. Kári Árnason og Ólafur Ingi Skúlason eru nefnilega báðir á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi. Þrír leikmenn á HM í ár eru fæddir fyrir 1980 og sá elsti er Rafael Márquez frá Mexíkó sem er mættur á sitt fimmta heimsmeistaramót á ferlinum. Rafael Márquez er fæddur í febrúar 1979 og er orðinn 39 ára fyrir tæpu hálfu áru síðan. Hinir tveir hafa enn ekki haldið upp á 39 ára afmælið. Rússinn Sergei Ignashevich gerir það í júlí en Ástralinn Tim Cahill ekki fyrr en í desember. Panama á flesta leikmenn á topp tíu listanum eða þrjá en Ísland á tvo eins og Portúgal. Kári Árnason er fæddur í október 1982 og verður því 36 ára gamall í haust. Hann er rúmum fimm mánuðum eldri en Ólafur Ingi Skúlason sem er fæddur í apríl 1983. Báðir eru þeir á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM því Kári mun spila með Víkingum en Ólafur Ingi með Fylki. Elsti leikmaðurinn á HM þegar við tökum markmennina með er aftur á móti Egyptinn Essam El-Hadary en hann hélt upp á 45 ára afmælisdaginn sinn í janúar síðastliðnum. Svo eigum við eftir að sjá til hvaða leikmenn fá að spila með sínum þjóðum á mótinu. Það er öruggt að þar verður Kári Árnason í stóru og mikilvægu hlutverki með íslenska landsliðinu.Elstu útileikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 2. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 3. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 4. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 5. Blas Pérez, Panama (37 ára) 6. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 7. Luis Tejada, Panama (36 ára)8. Kári Árnason, Íslandi (35 ára) 9. Pepe, Portúgal (35 ára)10. Ólafur Ingi Skúlason, Íslandi (35 ára)Elstu leikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Essam El-Hadary, Egyptalandi (45 ára) 2. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 3. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 4. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 5. José de Jesús Corona, Mexíkó (37 ára) 6. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 7. Blas Pérez, Panama (37 ára) 8. Willy Caballero, Argentínu (36 ára) 9. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 10. Brad Jones, Ástralíu (36 ára) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. Kári Árnason og Ólafur Ingi Skúlason eru nefnilega báðir á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi. Þrír leikmenn á HM í ár eru fæddir fyrir 1980 og sá elsti er Rafael Márquez frá Mexíkó sem er mættur á sitt fimmta heimsmeistaramót á ferlinum. Rafael Márquez er fæddur í febrúar 1979 og er orðinn 39 ára fyrir tæpu hálfu áru síðan. Hinir tveir hafa enn ekki haldið upp á 39 ára afmælið. Rússinn Sergei Ignashevich gerir það í júlí en Ástralinn Tim Cahill ekki fyrr en í desember. Panama á flesta leikmenn á topp tíu listanum eða þrjá en Ísland á tvo eins og Portúgal. Kári Árnason er fæddur í október 1982 og verður því 36 ára gamall í haust. Hann er rúmum fimm mánuðum eldri en Ólafur Ingi Skúlason sem er fæddur í apríl 1983. Báðir eru þeir á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM því Kári mun spila með Víkingum en Ólafur Ingi með Fylki. Elsti leikmaðurinn á HM þegar við tökum markmennina með er aftur á móti Egyptinn Essam El-Hadary en hann hélt upp á 45 ára afmælisdaginn sinn í janúar síðastliðnum. Svo eigum við eftir að sjá til hvaða leikmenn fá að spila með sínum þjóðum á mótinu. Það er öruggt að þar verður Kári Árnason í stóru og mikilvægu hlutverki með íslenska landsliðinu.Elstu útileikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 2. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 3. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 4. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 5. Blas Pérez, Panama (37 ára) 6. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 7. Luis Tejada, Panama (36 ára)8. Kári Árnason, Íslandi (35 ára) 9. Pepe, Portúgal (35 ára)10. Ólafur Ingi Skúlason, Íslandi (35 ára)Elstu leikmenn á HM í Rússlandi 2018: 1. Essam El-Hadary, Egyptalandi (45 ára) 2. Rafael Márquez, Mexíkó (39 ára) 3. Sergei Ignashevich, Rússlandi (38 ára) 4. Tim Cahill, Ástralíu (38 ára) 5. José de Jesús Corona, Mexíkó (37 ára) 6. Felipe Baloy, Panama (37 ára) 7. Blas Pérez, Panama (37 ára) 8. Willy Caballero, Argentínu (36 ára) 9. Bruno Alves, Portúgal (36 ára) 10. Brad Jones, Ástralíu (36 ára)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira