Skrifa andlát transkonu á Bandaríkjastjórn Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. maí 2018 06:37 Roxana Hernandez lést um 2 vikum eftir komuna til Bandaríkjanna. DIVERSIDAD SIN FRONTERAS Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Hernandez hafði komið til Bandaríkjann frá Hondúras, þar sem hún er sögð hafa verið ofsótt vegna stöðu sinnar sem transkona. Eftir að til Bandaríkjanna var komið handtóku yfirvöld innflyjendamála Hernandez vegna glæpa sem hún hafði framið í Texas-ríki; svosem smáþjófnað, að hafa stundað vændi og að koma ólöglega til landsins. Hernandez, sem var smituð af HIV, veiktist hins vegar í haldi yfirvalda og lést skömmu síðar. Hún er fimmti einstaklingurinn sem lætur lífið í haldi bandarísku útlendingastofnunarinnar á síðastliðnum átta mánuðum. Hópur mannréttindasamtaka sendi frá sér yfirlýsingu vegna andláts hennar. Þar kemur meðal annars fram að Hernandez hafi eygt von í Bandaríkjunum, þar sem hún hafði hugsað sér að hefja nýtt líf - „frjáls undan oki misnotkunar, áhættu og hótana,“ eins og það er orðað á vef breska ríkisútvarpsins.Þau segja að andlát Hernandez skrifist á skeytingarleysi stjórnvalda. Aðeins tvær vikur liðu frá því að hún var handtekinn þangað til að hún lést. Átta dögum eftir komuna til Bandaríkjanna, tveimur dögum eftir að hún hafði verið handtekin, var Hernandez flutt á sjúkrahús vegna einkenna sem minntu á lungnabólgu, ofþornun og aðra kvilla sem oft eru fylgifiskar HIV-smits. Hún lést svo að morgni 25. maí, á sjúkrahúsi í Albuquerque í Nýju-Mexíkó. Mannréttindasamtökin segja að þrátt fyrir að bandarísk stjórnvöld hafi komið Hernandez undir læknishendur sé blóð hennar á þeirra höndum. „Með öðrum orðum, hún var myrt,“ segir í yfirlýsingu Pueblo Sin Fronteras, Al Otro Lado og Diversidad Sin Fronteras. Talið er að í hópi þeirra 267 einstaklinga sem fylgdu Hernandez til Bandaríkjanna, til að sækja um hæli í Kaliforníu, hafi verið 23 trans-einstaklingar. Bandaríkin Hondúras Mexíkó Mið-Ameríka Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira
Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Hernandez hafði komið til Bandaríkjann frá Hondúras, þar sem hún er sögð hafa verið ofsótt vegna stöðu sinnar sem transkona. Eftir að til Bandaríkjanna var komið handtóku yfirvöld innflyjendamála Hernandez vegna glæpa sem hún hafði framið í Texas-ríki; svosem smáþjófnað, að hafa stundað vændi og að koma ólöglega til landsins. Hernandez, sem var smituð af HIV, veiktist hins vegar í haldi yfirvalda og lést skömmu síðar. Hún er fimmti einstaklingurinn sem lætur lífið í haldi bandarísku útlendingastofnunarinnar á síðastliðnum átta mánuðum. Hópur mannréttindasamtaka sendi frá sér yfirlýsingu vegna andláts hennar. Þar kemur meðal annars fram að Hernandez hafi eygt von í Bandaríkjunum, þar sem hún hafði hugsað sér að hefja nýtt líf - „frjáls undan oki misnotkunar, áhættu og hótana,“ eins og það er orðað á vef breska ríkisútvarpsins.Þau segja að andlát Hernandez skrifist á skeytingarleysi stjórnvalda. Aðeins tvær vikur liðu frá því að hún var handtekinn þangað til að hún lést. Átta dögum eftir komuna til Bandaríkjanna, tveimur dögum eftir að hún hafði verið handtekin, var Hernandez flutt á sjúkrahús vegna einkenna sem minntu á lungnabólgu, ofþornun og aðra kvilla sem oft eru fylgifiskar HIV-smits. Hún lést svo að morgni 25. maí, á sjúkrahúsi í Albuquerque í Nýju-Mexíkó. Mannréttindasamtökin segja að þrátt fyrir að bandarísk stjórnvöld hafi komið Hernandez undir læknishendur sé blóð hennar á þeirra höndum. „Með öðrum orðum, hún var myrt,“ segir í yfirlýsingu Pueblo Sin Fronteras, Al Otro Lado og Diversidad Sin Fronteras. Talið er að í hópi þeirra 267 einstaklinga sem fylgdu Hernandez til Bandaríkjanna, til að sækja um hæli í Kaliforníu, hafi verið 23 trans-einstaklingar.
Bandaríkin Hondúras Mexíkó Mið-Ameríka Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira