„Úrslitin gætu ráðist á kjörsókn“ Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 11:24 „Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa. Kosningar 2018 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa.
Kosningar 2018 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira