Meirihlutinn féll í Eyjum og víða um landið Höskuldur Kári Schram skrifar 27. maí 2018 10:36 Óhætt er að segja að miklar sviptingar hafi einkennt kosningarnar í gær og landslagið í mörgum sveitarfélögum tekið breytingum. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar hélt í Kópavogi en Björt framtíð og Viðreisn buðu fram sameiginlega lista. Sjálfstæðismenn fengu 36,1 prósent fimm bæjarfulltrúa en Björt framtíð og Viðreisn tvö þrettán komma fimm prósent og tvo fulltrúa. Samfylkingin fékk 16,3 prósent og tvo bæjarfulltrúa, Framsókn einn bæjarfulltrúa og Píratar einn. Í Hafnarfirði mynduðu sjálfstæðismenn meirihluta með Bjartri framtíð sem bauð ekki fram lista í ár og því var ljóst að meirihlutinn væri fallinn. Sjálfstæðismenn fengu 33,7 prósent og fimm bæjarfulltrúa. Samfylking fékk 20,1 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Framsóknarmenn, Miðflokkur, Viðreisn og Bæjarlistinn fengu einn hver. Í Reykjanesbæ misstu Samfylking,Bein leið og Frjálst afl meirihluta sinn í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn fengu 22,9 prósent og þrjá bæjarfulltrúa. Samfylkingfékk 20,5 prósent og einnig þrjá. Framsóknarmenn fengu tvo bæjarfulltrúa og Miðflokkur, Frjálst afl og Bein leið einn hver. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar á Akranesi féll og einnig í Árborg þar sem Sjálfstæðismenn voru með meirihluta. Sjálfstæðismenn voru líka í meirihluta í Vestmannaeyjum. Voru með fimm menn en fengu þrjá. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja var í fimmta sæti og náði því ekki kjöri.Rætt var við Elliða í Eyjum þegar lokatölur lágu fyrir og má sjá viðtalið í spilaranum að ofan. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira
Óhætt er að segja að miklar sviptingar hafi einkennt kosningarnar í gær og landslagið í mörgum sveitarfélögum tekið breytingum. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar hélt í Kópavogi en Björt framtíð og Viðreisn buðu fram sameiginlega lista. Sjálfstæðismenn fengu 36,1 prósent fimm bæjarfulltrúa en Björt framtíð og Viðreisn tvö þrettán komma fimm prósent og tvo fulltrúa. Samfylkingin fékk 16,3 prósent og tvo bæjarfulltrúa, Framsókn einn bæjarfulltrúa og Píratar einn. Í Hafnarfirði mynduðu sjálfstæðismenn meirihluta með Bjartri framtíð sem bauð ekki fram lista í ár og því var ljóst að meirihlutinn væri fallinn. Sjálfstæðismenn fengu 33,7 prósent og fimm bæjarfulltrúa. Samfylking fékk 20,1 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Framsóknarmenn, Miðflokkur, Viðreisn og Bæjarlistinn fengu einn hver. Í Reykjanesbæ misstu Samfylking,Bein leið og Frjálst afl meirihluta sinn í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn fengu 22,9 prósent og þrjá bæjarfulltrúa. Samfylkingfékk 20,5 prósent og einnig þrjá. Framsóknarmenn fengu tvo bæjarfulltrúa og Miðflokkur, Frjálst afl og Bein leið einn hver. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar á Akranesi féll og einnig í Árborg þar sem Sjálfstæðismenn voru með meirihluta. Sjálfstæðismenn voru líka í meirihluta í Vestmannaeyjum. Voru með fimm menn en fengu þrjá. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja var í fimmta sæti og náði því ekki kjöri.Rætt var við Elliða í Eyjum þegar lokatölur lágu fyrir og má sjá viðtalið í spilaranum að ofan.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Sjá meira
Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15