Flestir strikuðu yfir Gunnar Gíslason Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. maí 2018 14:11 Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Vísir/Vilhelm Nokkrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri nýttu tækifærið í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og strikuðu yfir frambjóðendur. Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Alls nýtti 121 kjósandi Sjálfstæðisflokksins tækifærið og strikaði yfir nafn á lista. Kjósendur strikuðu yfir öll nöfn á lista flokksins fyrir utan nafn eins frambjóðanda, Björns Ómars Sigurðssonar, sem skipar 13. sæti listans. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar á Akureyri, sagði í samtali við Vísi að yfirstjórn hafi lokið yfirferð sinni á breyttum listum á kjörseðlum strax á sunnudag. Næstflestir strikuðu yfir nafn Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Þórhalls Jónssonar sem skipar þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur strikuðu 26 sinnum yfir nöfn þeirra. Alls strikuðu 70 kjósendur yfir Samfylkingarinnar yfir frambjóðendur á lista, 41 kjósandi L-lista fólksins strikaði yfir frambjóðendur á lista, 26 kjósendur strikuðu yfir frambjóðendur á lista Framsóknarflokksins, 10 kjósendur strikuðu yfir nafn á lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og þá strikuðu sex kjósendur yfir frambjóðendur á listum Pírata og Miðflokksins. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00 Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36 Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Nokkrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri nýttu tækifærið í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og strikuðu yfir frambjóðendur. Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Alls nýtti 121 kjósandi Sjálfstæðisflokksins tækifærið og strikaði yfir nafn á lista. Kjósendur strikuðu yfir öll nöfn á lista flokksins fyrir utan nafn eins frambjóðanda, Björns Ómars Sigurðssonar, sem skipar 13. sæti listans. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar á Akureyri, sagði í samtali við Vísi að yfirstjórn hafi lokið yfirferð sinni á breyttum listum á kjörseðlum strax á sunnudag. Næstflestir strikuðu yfir nafn Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Þórhalls Jónssonar sem skipar þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur strikuðu 26 sinnum yfir nöfn þeirra. Alls strikuðu 70 kjósendur yfir Samfylkingarinnar yfir frambjóðendur á lista, 41 kjósandi L-lista fólksins strikaði yfir frambjóðendur á lista, 26 kjósendur strikuðu yfir frambjóðendur á lista Framsóknarflokksins, 10 kjósendur strikuðu yfir nafn á lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og þá strikuðu sex kjósendur yfir frambjóðendur á listum Pírata og Miðflokksins.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00 Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36 Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00
Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36
Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51