Platini beitti brögðum í skipulagningu HM 1998: „Haldið þið að aðrir hafi ekki gert hið sama?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2018 15:00 Michel Platini kunni að spila sér í hag vísir/getty Fyrrum formaður evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, Michel Platini, viðurkenndi í viðtali við franska fjölmiðla að hann hafi beitt brögðum til þess að Frakkland og Brasilía gætu ekki mæst fyrr en í úrslitaleik lokakeppni HM 1998. Platini var yfir skipulagningu lokakeppninnar í Frakklandi 1998 ásamt fyrrum formanni franska knattspyrnusambandsins, Fernand Sastre. Platini sætir nú fjögurra ára banni frá viðkomu að öllum fótboltatengdum málum. Sastre lést í júní 1998 og sá því plan þeirra félaga ekki til enda. „Það var draumur allra [úrslitaleikur á milli Frakklands og Brasilíu],“ sagði Platini í viðtali við France Bleu. „Við beittum smá brögðum. Það þurfti að skipuleggja leikjaplanið og við gerðum það þannig að ef Frakkar og Brasilíumenn yrðu efstir í sínum riðlum þá myndu þeir ekki mætast fyrr en í úrslitunum. Við vorum á heimavelli og nýttum okkur það.“ Eins og frægt er þá sigraði Frakkland Brasilíu í úrslitunum fyrir tuttugu árum og tryggðu sér sinn eina heimsmeistaratitil til þessa. „Við lögðum okkur ekki alla fram við að geta skipulagt heimsmeistaramót án þess að leyfa okkur að beita smá brögðum. Haldið þið að aðrir hafi ekki gert slíkt hið sama? Í alvöru?“ Brasilíumenn voru ríkjandi heimsmeistarar og fóru þess vegna í riðil A og Frakkar voru settir í riðil C sem gestgjafar áður en drátturinn fór fram. Því var bragðatafl Platini og Sastre lítið mál.Coupe du Monde 98 : la "petite magouille" de Platini pour que France et Brésil s'évitent jusqu'à la finale > https://t.co/UksyybrYSnpic.twitter.com/9wbjnv4pEl — France Bleu Sport (@francebleusport) May 18, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45 Platini: Samviska mín er hrein Frakkinn segist ekkert hafa gert rangt og heldur áfram að berjast gegn banninu sem hann var dæmdur í. 14. september 2016 09:15 Bann Platini stytt aftur | Hættir sem forseti UEFA Áfrýjunardómstóllinn í Lausanne styttir bann Michel Platini í fjögur ár. 9. maí 2016 09:19 31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu. 14. maí 2018 11:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Fyrrum formaður evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, Michel Platini, viðurkenndi í viðtali við franska fjölmiðla að hann hafi beitt brögðum til þess að Frakkland og Brasilía gætu ekki mæst fyrr en í úrslitaleik lokakeppni HM 1998. Platini var yfir skipulagningu lokakeppninnar í Frakklandi 1998 ásamt fyrrum formanni franska knattspyrnusambandsins, Fernand Sastre. Platini sætir nú fjögurra ára banni frá viðkomu að öllum fótboltatengdum málum. Sastre lést í júní 1998 og sá því plan þeirra félaga ekki til enda. „Það var draumur allra [úrslitaleikur á milli Frakklands og Brasilíu],“ sagði Platini í viðtali við France Bleu. „Við beittum smá brögðum. Það þurfti að skipuleggja leikjaplanið og við gerðum það þannig að ef Frakkar og Brasilíumenn yrðu efstir í sínum riðlum þá myndu þeir ekki mætast fyrr en í úrslitunum. Við vorum á heimavelli og nýttum okkur það.“ Eins og frægt er þá sigraði Frakkland Brasilíu í úrslitunum fyrir tuttugu árum og tryggðu sér sinn eina heimsmeistaratitil til þessa. „Við lögðum okkur ekki alla fram við að geta skipulagt heimsmeistaramót án þess að leyfa okkur að beita smá brögðum. Haldið þið að aðrir hafi ekki gert slíkt hið sama? Í alvöru?“ Brasilíumenn voru ríkjandi heimsmeistarar og fóru þess vegna í riðil A og Frakkar voru settir í riðil C sem gestgjafar áður en drátturinn fór fram. Því var bragðatafl Platini og Sastre lítið mál.Coupe du Monde 98 : la "petite magouille" de Platini pour que France et Brésil s'évitent jusqu'à la finale > https://t.co/UksyybrYSnpic.twitter.com/9wbjnv4pEl — France Bleu Sport (@francebleusport) May 18, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45 Platini: Samviska mín er hrein Frakkinn segist ekkert hafa gert rangt og heldur áfram að berjast gegn banninu sem hann var dæmdur í. 14. september 2016 09:15 Bann Platini stytt aftur | Hættir sem forseti UEFA Áfrýjunardómstóllinn í Lausanne styttir bann Michel Platini í fjögur ár. 9. maí 2016 09:19 31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu. 14. maí 2018 11:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Michel Platini má engin afskipti hafa af EM í Frakklandi í sumar, enda að taka út langt bann. 8. apríl 2016 08:45
Platini: Samviska mín er hrein Frakkinn segist ekkert hafa gert rangt og heldur áfram að berjast gegn banninu sem hann var dæmdur í. 14. september 2016 09:15
Bann Platini stytt aftur | Hættir sem forseti UEFA Áfrýjunardómstóllinn í Lausanne styttir bann Michel Platini í fjögur ár. 9. maí 2016 09:19
31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu. 14. maí 2018 11:00