Viðskipti innlent

Tíu þúsund fleiri leigjendur

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Horft yfir borgina.
Horft yfir borgina. Vísir/getty
Leigjendur á Íslandi eru tíu þúsund fleiri í dag en fyrir sjö árum eða alls um 50 þúsund talsins. Þetta kom fram á fjölmennum fundi Íbúðalánasjóðs um leigumarkaðinn sem haldinn var í gær.

Þar kom líka fram að fólk í lægri tekjuhópum hér á landi greiðir hærra hlutfall ráðstöfunartekna sinna í húsaleigu en sömu tekjuhópar á Norðurlöndunum. Þessi hópur greiðir um helming launa sinna eftir skatt í húsaleigu.

Ný könnun sýnir að leigumarkaðurinn minnki ekki í bráð.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×