Ólafía þurfti að ljúka keppni vegna myrkurs Dagur Lárusson skrifar 6. maí 2018 09:30 Ólafía Þórunn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. Ljúka þurfti keppni fyrr vegna myrkurs en einnig var keppni aflýst á bæði fimmtudag og föstudag en þá varð það vegna veður. Því verða aðeins spilaðir tveir hringir á mótinu. Ólafía lék fyrsta hringinn á 66 höggum, fimm höggum undir pari og var í þriðja sæti og því í góðum málum. Áður en hún lauk keppni í nótt á sínum öðrum hring hafði hún hinsvegar ekki verið að leika eins vel og lék holurnar sautján á 70 höggum eða þremur höggum yfir pari. Ólafía mun leika holuna sem hún á eftir í dag. Ólafía gæti náð sínum besta árangri á tímabilinu með góði spilamennsku á þessari síðustu holu en hún hafnaði í 26. sæti á Bahamaeyjum í janúar. Núna er Ólafía á samtals tveimur höggum undir pari, fimm höggum á eftir Nicole Broch Larsen sem er með forystuna á mótinu. Golf Tengdar fréttir Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. Ljúka þurfti keppni fyrr vegna myrkurs en einnig var keppni aflýst á bæði fimmtudag og föstudag en þá varð það vegna veður. Því verða aðeins spilaðir tveir hringir á mótinu. Ólafía lék fyrsta hringinn á 66 höggum, fimm höggum undir pari og var í þriðja sæti og því í góðum málum. Áður en hún lauk keppni í nótt á sínum öðrum hring hafði hún hinsvegar ekki verið að leika eins vel og lék holurnar sautján á 70 höggum eða þremur höggum yfir pari. Ólafía mun leika holuna sem hún á eftir í dag. Ólafía gæti náð sínum besta árangri á tímabilinu með góði spilamennsku á þessari síðustu holu en hún hafnaði í 26. sæti á Bahamaeyjum í janúar. Núna er Ólafía á samtals tveimur höggum undir pari, fimm höggum á eftir Nicole Broch Larsen sem er með forystuna á mótinu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57
Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5. maí 2018 22:27
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti