Katrín ætlar að breyta kjörum æðstu embættismanna Birgir Olgeirsson skrifar 26. apríl 2018 13:20 Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. Vísir/Vilhelm Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi kjara æðstu embættismanna ríkisins verður lagt fram í haust til að tryggja að þau séu í tak við almenna launaþróun í landinu. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í svari fyrir fyrirspurn Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um ójöfnuð á Íslandi. Sagði Logi þingmenn finna mjög vel fyrir góðærinu ásamt fjármagnseigendum og sagði 200 tekjuhæstu fjölskyldur landsins hafa aukið tekjur sínar um fjórtán milljarða króna árið 2016. Spurði Logi hvernig Katrín, valdamesti stjórnmálamaður landsins, ætli að beita sér fyrir breytingum á fjármálaáætlun sem stuðla að meiri jöfnuði og félagslegri sátt. Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. „Þar með værum við að færa þá þróun í takt við það sem gerist á Norðurlöndunum og gætum um leið tryggt aukinn jöfnuð þegar kemur að hinu opinbera“ sagði Katrín. Hún sagðist hafa sett á dagskrá á fundi stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins í maímánuði að ræða hvernig tekjudreifing á að þróast og hvaða aðferðum á að beita til að tryggja jafna tekjudreifingu. Alþingi Kjararáð Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi kjara æðstu embættismanna ríkisins verður lagt fram í haust til að tryggja að þau séu í tak við almenna launaþróun í landinu. Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í svari fyrir fyrirspurn Loga Más Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um ójöfnuð á Íslandi. Sagði Logi þingmenn finna mjög vel fyrir góðærinu ásamt fjármagnseigendum og sagði 200 tekjuhæstu fjölskyldur landsins hafa aukið tekjur sínar um fjórtán milljarða króna árið 2016. Spurði Logi hvernig Katrín, valdamesti stjórnmálamaður landsins, ætli að beita sér fyrir breytingum á fjármálaáætlun sem stuðla að meiri jöfnuði og félagslegri sátt. Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. „Þar með værum við að færa þá þróun í takt við það sem gerist á Norðurlöndunum og gætum um leið tryggt aukinn jöfnuð þegar kemur að hinu opinbera“ sagði Katrín. Hún sagðist hafa sett á dagskrá á fundi stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins í maímánuði að ræða hvernig tekjudreifing á að þróast og hvaða aðferðum á að beita til að tryggja jafna tekjudreifingu.
Alþingi Kjararáð Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira