Khabib fagnað eins og þjóðhetju í Rússlandi | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 14:00 Khabib gengur inn í búrið um síðustu helgi. vísir/getty Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden. MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden.
MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00
Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51
Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53