Finni jafnvægi milli vinnu og einkalífs Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. apríl 2018 20:33 „Þessi tæki, snjallsímar, fartölvur og annað, við kunnum í rauninni ekki á þetta. Það er aldrei pása fyrr en við erum komin í heita pottinn í sundlauginni, þá loksins geturu lagt símann frá þér.“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, vinnusálfræðingur. Sósíalíski þjóðarflokkurinn hefur lagt það til á danska þinginu að ný ákvæði verði sett í vinnulöggjöf sem veiti launþegum réttinn til að láta ekki ná í sig utan vinnutíma. Sambærileg löggjöf hefur þegar verið tekin upp í Frakklandi. Þá hefur þýski bílaframleiðandinn Wolksvagen tölvupóstkerfi sín stillt þannig að póstar sem sendir eru eftir að vinnutíma líkur berast starfsfólki ekki fyrr en morguninn eftir. Ragnheiður segir hægt að fullyrða að streita sé lýðheilsuvá, ekki frekar en reykingar og hreyfingarleysi. Ragnheiður segir þörf á hugarfarsbreytingu bæði hjá atvinnurekendum og launþegum. Koma þurfi málum svo fyrir á þann hátt að ekki sé nauðsynlegt að hægt sé að ná sambandi við starfsfólk utan vinnutímans. Innlent Tengdar fréttir Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Þessi tæki, snjallsímar, fartölvur og annað, við kunnum í rauninni ekki á þetta. Það er aldrei pása fyrr en við erum komin í heita pottinn í sundlauginni, þá loksins geturu lagt símann frá þér.“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, vinnusálfræðingur. Sósíalíski þjóðarflokkurinn hefur lagt það til á danska þinginu að ný ákvæði verði sett í vinnulöggjöf sem veiti launþegum réttinn til að láta ekki ná í sig utan vinnutíma. Sambærileg löggjöf hefur þegar verið tekin upp í Frakklandi. Þá hefur þýski bílaframleiðandinn Wolksvagen tölvupóstkerfi sín stillt þannig að póstar sem sendir eru eftir að vinnutíma líkur berast starfsfólki ekki fyrr en morguninn eftir. Ragnheiður segir hægt að fullyrða að streita sé lýðheilsuvá, ekki frekar en reykingar og hreyfingarleysi. Ragnheiður segir þörf á hugarfarsbreytingu bæði hjá atvinnurekendum og launþegum. Koma þurfi málum svo fyrir á þann hátt að ekki sé nauðsynlegt að hægt sé að ná sambandi við starfsfólk utan vinnutímans.
Innlent Tengdar fréttir Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00 Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6. mars 2018 08:00
Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna. 3. apríl 2018 06:00