Barnfóstra dæmd fyrir morð á tveimur börnum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 11:50 Yoselyn Ortega situr hér fyrir rétti. VISIR / GETTY Fyrrverandi barnfóstran Yoselyn Ortega hefur verið dæmd fyrir morð á tveimur börnum sem hún vann við að gæta. Atburðirnir áttu sér stað á Manhattan árið 2012. Börnin hétu Leo og Lucia Krim og voru tveggja og sex ára gömul. Móðir barnanna, Marina Krim, kom heim ásamt þriggja ára dóttur sinni til að gá að börnunum eftir að Lucia, hin elsta, hafði ekki mætt í danstíma. Hún kom þá að barnfóstrunni að skera sjálfa sig á háls. Í kjölfarið kom hún að líkum barna sinna í baðkari fjölskyldunnar. Þegar lögregla kom á staðinn komu þau að Marinu í móðursýkiskasti þar sem hún hélt utan um eftirlifandi barn sitt, hina þriggja ára Nessie. Við réttarhöldin bar verjandi barnfóstrunnar Yoselyn því við að hún væri veik á geði og gæti ekki talist ábyrg fyrir gjörðum sínum. Kviðdómur tók ekki undir þau rök heldur þóttu morðin bera augljós einkenni þess að lagt hafi verið á ráðin um þau og var Yoselyn Ortega því dæmd sek.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29. nóvember 2012 12:21 Fóstra ákærð fyrir morð tveimur börnum Yfirvöld í New York hafa ákært barnfóstruna Yoselyn Ortega fyrir að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í síðasta mánuði. 4. nóvember 2012 10:05 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Fyrrverandi barnfóstran Yoselyn Ortega hefur verið dæmd fyrir morð á tveimur börnum sem hún vann við að gæta. Atburðirnir áttu sér stað á Manhattan árið 2012. Börnin hétu Leo og Lucia Krim og voru tveggja og sex ára gömul. Móðir barnanna, Marina Krim, kom heim ásamt þriggja ára dóttur sinni til að gá að börnunum eftir að Lucia, hin elsta, hafði ekki mætt í danstíma. Hún kom þá að barnfóstrunni að skera sjálfa sig á háls. Í kjölfarið kom hún að líkum barna sinna í baðkari fjölskyldunnar. Þegar lögregla kom á staðinn komu þau að Marinu í móðursýkiskasti þar sem hún hélt utan um eftirlifandi barn sitt, hina þriggja ára Nessie. Við réttarhöldin bar verjandi barnfóstrunnar Yoselyn því við að hún væri veik á geði og gæti ekki talist ábyrg fyrir gjörðum sínum. Kviðdómur tók ekki undir þau rök heldur þóttu morðin bera augljós einkenni þess að lagt hafi verið á ráðin um þau og var Yoselyn Ortega því dæmd sek.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29. nóvember 2012 12:21 Fóstra ákærð fyrir morð tveimur börnum Yfirvöld í New York hafa ákært barnfóstruna Yoselyn Ortega fyrir að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í síðasta mánuði. 4. nóvember 2012 10:05 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29. nóvember 2012 12:21
Fóstra ákærð fyrir morð tveimur börnum Yfirvöld í New York hafa ákært barnfóstruna Yoselyn Ortega fyrir að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í síðasta mánuði. 4. nóvember 2012 10:05