Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 17:00 Á myndinni má sjá tíkina Willow ásamt eiganda sínum, Elísabetu II. Bretadrottningu, og Daniel Craig. Visir/AFP Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty
Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30
Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00
Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48