Snjókoma og skafrenningur síðdegis Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. apríl 2018 08:32 Það er éljagangur í kortunum. Vísir/Hanna Búast má við snjókomu og skafrenningi á heiðarvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum síðdegis og á Norðvesturlandi í kvöld, svo að færð gæti spillst á þeim slóðum. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er lægðardrag á leið norður skammt vestur af Reykjanesi. Snjókoma frá draginu kemur á land síðdegis. Fyrst við Breiðafjörð en svo teygir úrkoman sig eftir norðanverðu landinu að Austfjörðum í fyrramálið, en þá fer að stytta upp á Snæfellsnesi og birta til á Vestfjörðum. Útlit er fyrir að Norðaustur-, Austur- og Suðurland haldist þurr í dag en á morgun þegar dragið færist til suðurs fer að snjóa fyrir sunnan. Norðaustanáttin sem ýtir draginu af landinu kemur með éljum og því má búast við ofankomu norðaustanlands. Frá þriðjudegi og fram á helgi er svo útlit fyrir ákveðinni norðan átt með snjókomu eða éljum norðanlands en þurrt og bjart fyrir sunnan. Áfram kalt í veðri.Horfur næsta sólarhringinn Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en suðaustan 5-13 m/s og él um landið suðvestanvert. Fer að snjóa norðvestantil síðdegis og snjókoma á köflum norðan- og vestanlands í nótt. Norðaustan 8-15 m/s á morgun en hægari vindur á Norðausturlandi. Snjókoma á köflum á sunnanverðu landinu og dálítil él norðaustanlands en þurrt að kalla norðvestantil. Hiti um og yfir frostmarki að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag (annar í páskum): Norðaustlæg átt, 8-13 m/s en hægari norðaustantil. Snjókoma eða él á köflum, einkum um landið sunnanvert. Frost 1 til 7 stig að deginum.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Ákveðnar norðan og norðaustan áttir með snjókomu eða éljagangi á norðanverðu landinu, en bjartviðri sunna heiða. Frost 2 til 8 stig að deginum.Á föstudag: Líkur á norðaustan hvassviðri með talsverði snjókomu eða slyddu norðaustantil en úrkomuminna sunnanlands. Hiti um frostmark.Á laugardag: Ákveðin norðan átt með snjókomu eða éljum norðanlands en bjartviðri syðra. Hiti 0 til 5 stig en vægt frost fyrir norðan. Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Búast má við snjókomu og skafrenningi á heiðarvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum síðdegis og á Norðvesturlandi í kvöld, svo að færð gæti spillst á þeim slóðum. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er lægðardrag á leið norður skammt vestur af Reykjanesi. Snjókoma frá draginu kemur á land síðdegis. Fyrst við Breiðafjörð en svo teygir úrkoman sig eftir norðanverðu landinu að Austfjörðum í fyrramálið, en þá fer að stytta upp á Snæfellsnesi og birta til á Vestfjörðum. Útlit er fyrir að Norðaustur-, Austur- og Suðurland haldist þurr í dag en á morgun þegar dragið færist til suðurs fer að snjóa fyrir sunnan. Norðaustanáttin sem ýtir draginu af landinu kemur með éljum og því má búast við ofankomu norðaustanlands. Frá þriðjudegi og fram á helgi er svo útlit fyrir ákveðinni norðan átt með snjókomu eða éljum norðanlands en þurrt og bjart fyrir sunnan. Áfram kalt í veðri.Horfur næsta sólarhringinn Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en suðaustan 5-13 m/s og él um landið suðvestanvert. Fer að snjóa norðvestantil síðdegis og snjókoma á köflum norðan- og vestanlands í nótt. Norðaustan 8-15 m/s á morgun en hægari vindur á Norðausturlandi. Snjókoma á köflum á sunnanverðu landinu og dálítil él norðaustanlands en þurrt að kalla norðvestantil. Hiti um og yfir frostmarki að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag (annar í páskum): Norðaustlæg átt, 8-13 m/s en hægari norðaustantil. Snjókoma eða él á köflum, einkum um landið sunnanvert. Frost 1 til 7 stig að deginum.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Ákveðnar norðan og norðaustan áttir með snjókomu eða éljagangi á norðanverðu landinu, en bjartviðri sunna heiða. Frost 2 til 8 stig að deginum.Á föstudag: Líkur á norðaustan hvassviðri með talsverði snjókomu eða slyddu norðaustantil en úrkomuminna sunnanlands. Hiti um frostmark.Á laugardag: Ákveðin norðan átt með snjókomu eða éljum norðanlands en bjartviðri syðra. Hiti 0 til 5 stig en vægt frost fyrir norðan.
Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira