Tíu slasaðir eftir tvö umferðarslys Birgir Olgeirsson skrifar 2. apríl 2018 15:46 Nokkrir þeirra slösuðu voru fluttir á Landspítalann. vísir/hanna Alls slösuðust tíu manns í tveimur umferðarslysum fyrr í dag. Annað slysið átti sér stað á Norðurlandsvegi sunnan Blönduóss, skammt sunnan við Laxá á Ásum, um eitt leytið í dag þegar tveir bílar rákust saman. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á vettvang og flutti þrjá slasaða á sjúkrahús í Reykjavík. Hitt slysið átti sér stað um svipað leyti á Grindavíkurvegi, skammt sunnan Seltjarnar, þar sem þrír bílar rákust saman. Alls slösuðust sjö í því slysi en þeir voru fluttir með sjúkrabílum á bráðamóttökuna í Fossvogi og á Heilbrigðisstofnunina á Suðurnesjum í Reykjanesbæ. Ekki er vitað frekar um líðan þeirra sem slösuðust að svo stöddu. Vegunum var lokað um stund á meðan viðbragðsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi en þeir hafa verið opnaðir á ný. Blönduós Tengdar fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús með þyrlu Bílar rákust saman á Grindavíkurvegi og Norðurlandsvegi sunnan Blönduóss. 2. apríl 2018 13:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Alls slösuðust tíu manns í tveimur umferðarslysum fyrr í dag. Annað slysið átti sér stað á Norðurlandsvegi sunnan Blönduóss, skammt sunnan við Laxá á Ásum, um eitt leytið í dag þegar tveir bílar rákust saman. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á vettvang og flutti þrjá slasaða á sjúkrahús í Reykjavík. Hitt slysið átti sér stað um svipað leyti á Grindavíkurvegi, skammt sunnan Seltjarnar, þar sem þrír bílar rákust saman. Alls slösuðust sjö í því slysi en þeir voru fluttir með sjúkrabílum á bráðamóttökuna í Fossvogi og á Heilbrigðisstofnunina á Suðurnesjum í Reykjanesbæ. Ekki er vitað frekar um líðan þeirra sem slösuðust að svo stöddu. Vegunum var lokað um stund á meðan viðbragðsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi en þeir hafa verið opnaðir á ný.
Blönduós Tengdar fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús með þyrlu Bílar rákust saman á Grindavíkurvegi og Norðurlandsvegi sunnan Blönduóss. 2. apríl 2018 13:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Þrír fluttir á sjúkrahús með þyrlu Bílar rákust saman á Grindavíkurvegi og Norðurlandsvegi sunnan Blönduóss. 2. apríl 2018 13:09