Rannsókn lögreglu á máli stuðningsfulltrúa lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2018 12:15 Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldið á Hólmsheiði frá 19. janúar. Vísir/GVA Lögregla hefur lokið rannsókn sinni á máli stuðningsfulltrúa hjá Reykjavíkurborg sem grunaður er um kynferðisbrot gegn sjö börnum. Málið var sent héraðssaksóknara fyrir páska að sögn Huldu Elsu Björgvinsdóttur, yfirmanns ákærusviðs hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. RÚV greindi fyrst frá. Hulda Elsa segir að fjöldi brotaþola í málinu sé sjö. Maðurinn er enn í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Má reikna með því að hann verði í gæsluvarðhaldi þar til málinu líkur. Héraðssaksóknari skoðar nú málið og metur hvort ákært verði í því eða ekki. Vistheimilið sem maðurinn starfaði á var rekið af Barnavernd Reykjavíkur. Talið var að maðurinn hefði unnið með 150-200 börnum á heimilinu en þau brot sem hann er sakaður um munu ekki hafa átt sér stað á vistheimilinu heldur utan þess. Maðurinn var fyrst tilkynntur vegna gruns um kynferðisbrot árið 2008. Mistök starfsmanns borgarinnar urðu til þess að málið fór ekki lengra í ferlinu. Maðurinn var kærður í ágúst en ekki handtekinn fyrr en í janúar. Málið vakti mikla athygli í byrjun árs og gagnrýndi réttargæslumaður piltsins lögreglu harðlega fyrir hve seint var brugðist við kærunni. Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sex rannsóknarlögreglumenn með 150 kynferðisbrotamál til rannsóknar Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi legið fyrir með óyggjandi hætti fyrr en nú í janúar að maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti væri núverandi starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur. 30. janúar 2018 12:15 Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15. mars 2018 18:59 „Rólegur, ljúfur maður sem börnin hafa aldrei kvartað undan“ Maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn pilti og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess, er ljúfur og rólegur maður að sögn yfirmanns hans. 30. janúar 2018 16:38 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Lögregla hefur lokið rannsókn sinni á máli stuðningsfulltrúa hjá Reykjavíkurborg sem grunaður er um kynferðisbrot gegn sjö börnum. Málið var sent héraðssaksóknara fyrir páska að sögn Huldu Elsu Björgvinsdóttur, yfirmanns ákærusviðs hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. RÚV greindi fyrst frá. Hulda Elsa segir að fjöldi brotaþola í málinu sé sjö. Maðurinn er enn í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Má reikna með því að hann verði í gæsluvarðhaldi þar til málinu líkur. Héraðssaksóknari skoðar nú málið og metur hvort ákært verði í því eða ekki. Vistheimilið sem maðurinn starfaði á var rekið af Barnavernd Reykjavíkur. Talið var að maðurinn hefði unnið með 150-200 börnum á heimilinu en þau brot sem hann er sakaður um munu ekki hafa átt sér stað á vistheimilinu heldur utan þess. Maðurinn var fyrst tilkynntur vegna gruns um kynferðisbrot árið 2008. Mistök starfsmanns borgarinnar urðu til þess að málið fór ekki lengra í ferlinu. Maðurinn var kærður í ágúst en ekki handtekinn fyrr en í janúar. Málið vakti mikla athygli í byrjun árs og gagnrýndi réttargæslumaður piltsins lögreglu harðlega fyrir hve seint var brugðist við kærunni.
Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sex rannsóknarlögreglumenn með 150 kynferðisbrotamál til rannsóknar Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi legið fyrir með óyggjandi hætti fyrr en nú í janúar að maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti væri núverandi starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur. 30. janúar 2018 12:15 Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15. mars 2018 18:59 „Rólegur, ljúfur maður sem börnin hafa aldrei kvartað undan“ Maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn pilti og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess, er ljúfur og rólegur maður að sögn yfirmanns hans. 30. janúar 2018 16:38 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Sex rannsóknarlögreglumenn með 150 kynferðisbrotamál til rannsóknar Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi legið fyrir með óyggjandi hætti fyrr en nú í janúar að maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti væri núverandi starfsmaður barnaverndar Reykjavíkur. 30. janúar 2018 12:15
Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15. mars 2018 18:59
„Rólegur, ljúfur maður sem börnin hafa aldrei kvartað undan“ Maður sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn pilti og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess, er ljúfur og rólegur maður að sögn yfirmanns hans. 30. janúar 2018 16:38