Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2018 16:23 Tiger Woods. Vísir/Getty Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. Allra augu verða á Bandaríkjamanninum Tiger Woods sem hefur komið sterkur til baka eftir síðustu bakaðgerð og spilað mjög vel á síðustu mótum. Það eru Ástralinn Marc Leishman og Englendingurinn Tommy Fleetwood sem verða í ráshópi með Tiger.Groupings and tee times for the first two rounds of the #themasters have been announced. https://t.co/E9C3FRDhd1pic.twitter.com/yuuB8ryaqR — Masters Tournament (@TheMasters) April 3, 2018 Marc Leishman er 34 ára gamall en hefur ekki náða að vinna risamót. Besti árangur hans er 2. sæti á opna breska meistaramótinu árið 2015 en besti árangur hans á Mastersmótinu er 4. sætið árið 2013. Tommy Fleetwood er 27 ára gamall og náði ekki niðurskurðinum á Mastersmótinu í fyrra. Hans besti árangur á risamóti er 4. sæti á opna bandaríska meistaramótinu árið 2017. Tiger Woods hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum þar af Mastersmótið fjórum sinnum eða 1997, 2001, 2002 og 2005. Hann vann hinsvegar sitt síðasta risamót fyrir tíu árum eða opna bandaríska mótið árið 2008.Tiger Woods, Marc Leishman and Tommy Fleetwood tee of at 10:42 ET on Thursday. Fleetwood has never been grouped with Woods in a PGA TOUR event. Leishman has played 2 rounds with Tiger: the 4th round of the 2013 Memorial, and the 4th round of 2009 BMW Championship (Woods won) — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Spánverjinn Sergio Garcia vann Mastersmótið í fyrra og hann er í ráshópi með þeim Justin Thomas og áhugamanninum Doc Redman. Þeir fara út strax á eftir ráshóp Tiger. Eitt flottasti hópurinn er sá með þeim Bubba Watson, Henrik Stenson og Jason Day en Jordan Spieth er í hópi með þeim Alex Noren og Louis Oosthuizen og þá verður Rory McIlroy með þeim Adam Scott og Jon Rahm. Phil Mickelson er í ráshópi með þeim Rickie Fowler og Matt Kuchar. Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. Allra augu verða á Bandaríkjamanninum Tiger Woods sem hefur komið sterkur til baka eftir síðustu bakaðgerð og spilað mjög vel á síðustu mótum. Það eru Ástralinn Marc Leishman og Englendingurinn Tommy Fleetwood sem verða í ráshópi með Tiger.Groupings and tee times for the first two rounds of the #themasters have been announced. https://t.co/E9C3FRDhd1pic.twitter.com/yuuB8ryaqR — Masters Tournament (@TheMasters) April 3, 2018 Marc Leishman er 34 ára gamall en hefur ekki náða að vinna risamót. Besti árangur hans er 2. sæti á opna breska meistaramótinu árið 2015 en besti árangur hans á Mastersmótinu er 4. sætið árið 2013. Tommy Fleetwood er 27 ára gamall og náði ekki niðurskurðinum á Mastersmótinu í fyrra. Hans besti árangur á risamóti er 4. sæti á opna bandaríska meistaramótinu árið 2017. Tiger Woods hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum þar af Mastersmótið fjórum sinnum eða 1997, 2001, 2002 og 2005. Hann vann hinsvegar sitt síðasta risamót fyrir tíu árum eða opna bandaríska mótið árið 2008.Tiger Woods, Marc Leishman and Tommy Fleetwood tee of at 10:42 ET on Thursday. Fleetwood has never been grouped with Woods in a PGA TOUR event. Leishman has played 2 rounds with Tiger: the 4th round of the 2013 Memorial, and the 4th round of 2009 BMW Championship (Woods won) — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Spánverjinn Sergio Garcia vann Mastersmótið í fyrra og hann er í ráshópi með þeim Justin Thomas og áhugamanninum Doc Redman. Þeir fara út strax á eftir ráshóp Tiger. Eitt flottasti hópurinn er sá með þeim Bubba Watson, Henrik Stenson og Jason Day en Jordan Spieth er í hópi með þeim Alex Noren og Louis Oosthuizen og þá verður Rory McIlroy með þeim Adam Scott og Jon Rahm. Phil Mickelson er í ráshópi með þeim Rickie Fowler og Matt Kuchar.
Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira