Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 08:00 Það geislar af Tiger á Augusta. vísir/getty Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira