Teiknimyndagoðsögn látin Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. apríl 2018 04:42 Isao Takahata var sæmdur frönskum heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til menningar árið 2015. Vísir/Getty Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Takahata hlaut Óskarsverðlaunatilefningu árið 2014 fyrir kvikmyndina The Tale of the Princess Kaguya en hans þekktasta verk er án efa Grave of the Fireflies sem kom út árið 1988. Hann stofnaði framleiðslufyrirtækið Studio Ghibli ásamt hinum goðsagnakennda leikstjóra Hayao Miyazaki árið 1985. Fyrirtækið er almennt talið vera eitt það fremsta í heiminum þegar kemur að gerð vandaðra teiknimynda og hefur Studio Ghibli sent frá sér verðlaunamyndir á færibandi í rúma þrjá áratugi. Takahata byrjaði að feta sig áfram við teiknimyndagerð árið 1959 og starfaði í upphafi ferilsins í kvikmyndaverinu Toei þar sem hann kynntist Miyazaki. Samband þeirra Takahata og Miyazaki hafði frá upphafi verið náið - en um leið flókið. Fólk sem stóð þeim nærri hefur lýst því eins og að þeir væru bestu vinir en um leið hatrömmustu keppinautar. Meðal annarra kvikmynda sem hafði puttana í hjá Studio Ghibli eru Nausicaa of the Valley of the Wind og Castle in yhe Sky, sem báðar eru háttskrifaðar meðal áhugamanna um japanskar teiknimyndir. Andlát Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira
Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Takahata hlaut Óskarsverðlaunatilefningu árið 2014 fyrir kvikmyndina The Tale of the Princess Kaguya en hans þekktasta verk er án efa Grave of the Fireflies sem kom út árið 1988. Hann stofnaði framleiðslufyrirtækið Studio Ghibli ásamt hinum goðsagnakennda leikstjóra Hayao Miyazaki árið 1985. Fyrirtækið er almennt talið vera eitt það fremsta í heiminum þegar kemur að gerð vandaðra teiknimynda og hefur Studio Ghibli sent frá sér verðlaunamyndir á færibandi í rúma þrjá áratugi. Takahata byrjaði að feta sig áfram við teiknimyndagerð árið 1959 og starfaði í upphafi ferilsins í kvikmyndaverinu Toei þar sem hann kynntist Miyazaki. Samband þeirra Takahata og Miyazaki hafði frá upphafi verið náið - en um leið flókið. Fólk sem stóð þeim nærri hefur lýst því eins og að þeir væru bestu vinir en um leið hatrömmustu keppinautar. Meðal annarra kvikmynda sem hafði puttana í hjá Studio Ghibli eru Nausicaa of the Valley of the Wind og Castle in yhe Sky, sem báðar eru háttskrifaðar meðal áhugamanna um japanskar teiknimyndir.
Andlát Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira