Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. apríl 2018 20:30 Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Sjá meira
Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Sjá meira
Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47