Ók ölvuð með ung börn í bílnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. mars 2018 06:58 Börn konunnar, eins og þriggja ára, voru með henni í bílnum, VÍSIR/HARI Lögreglan handtók mann í Austurborginni á öðrum tímanum nótt sem grunaður er um framleiðslu og ræktun fíkniefna. Hann var fluttur í fangageymslu vegna rannsóknar málsins en í skeyti lögreglunnar kemur fram að um það bil 100 plöntur og áhöld til ræktunnar hafi verið haldlögð í nótt. Ekki kemur fram hvort ræktunin hafi átt sér stað í heimahúsi eða í sérútbúnu atvinnuhúsnæði. Að þessu máli frátöldu voru umferðarlagabrot og óhöpp fyrirferðamikil hjá lögreglunni í nótt. Þannig var til að mynda ung kona handtekinn við Höfðabakka á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um að hún væri ölvuð undur stýri. Jafnframt hefur hún ítrekað verið svipt ökuréttindum. Þegar lögreglan leit inn í bíl konunnar kom í ljós að tvö börn hennar, eins og þriggja ára gömul, voru meðferðis. Var aðstandandi konunnar því beðinn um að taka við börnunum og bifreiðinni meðan móðirinn var flutt á næstu lögreglustöð. Þar var tekið úr henni blóðsýni og var henni leyft að halda heim aftur að sýnatöku lokinni. Að sögn lögreglu var málið tilkynnt til Barnaverndar. Um svipað leyti var ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Kringlumýrar og Hamrahlíðar. Eftir áreksturinn kvartaði vegfarandinn um eymsli í fæti, hendi og baki og var var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar. Ekki er þó talið að meiðsl hans séu alvarleg. Að sögn vitna á vettvangi hafði bifreiðin verið á grænu ljósi þegar óhappið varð. Lögreglumál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Lögreglan handtók mann í Austurborginni á öðrum tímanum nótt sem grunaður er um framleiðslu og ræktun fíkniefna. Hann var fluttur í fangageymslu vegna rannsóknar málsins en í skeyti lögreglunnar kemur fram að um það bil 100 plöntur og áhöld til ræktunnar hafi verið haldlögð í nótt. Ekki kemur fram hvort ræktunin hafi átt sér stað í heimahúsi eða í sérútbúnu atvinnuhúsnæði. Að þessu máli frátöldu voru umferðarlagabrot og óhöpp fyrirferðamikil hjá lögreglunni í nótt. Þannig var til að mynda ung kona handtekinn við Höfðabakka á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um að hún væri ölvuð undur stýri. Jafnframt hefur hún ítrekað verið svipt ökuréttindum. Þegar lögreglan leit inn í bíl konunnar kom í ljós að tvö börn hennar, eins og þriggja ára gömul, voru meðferðis. Var aðstandandi konunnar því beðinn um að taka við börnunum og bifreiðinni meðan móðirinn var flutt á næstu lögreglustöð. Þar var tekið úr henni blóðsýni og var henni leyft að halda heim aftur að sýnatöku lokinni. Að sögn lögreglu var málið tilkynnt til Barnaverndar. Um svipað leyti var ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Kringlumýrar og Hamrahlíðar. Eftir áreksturinn kvartaði vegfarandinn um eymsli í fæti, hendi og baki og var var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar. Ekki er þó talið að meiðsl hans séu alvarleg. Að sögn vitna á vettvangi hafði bifreiðin verið á grænu ljósi þegar óhappið varð.
Lögreglumál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent