Meirihluti greiddi atkvæði með 16 ára kosningaaldri Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2018 16:09 Frumvarpið var tekið til atkvæðagreiðslu í dag. vísir/ERNIR Frumvarp til laga um lækkun á kosningaaldri til sveitastjórnarkosninga úr 18 ára aldri í 16 ára aldur var samþykkt í 2. umræðu á Alþingi í dag með 43 atkvæðum gegn einu. Flutningsmenn frumvarpsins eru úr öllum flokkum nema Framsókn og þá var stuðningur við frumvarpið einnig þvert á flokka. Með frumvarpinu fengju þeir íslensku ríkisborgarar, sem hafa lögheimili í viðeigandi sveitarfélagi, kosningarétt við 16 ára aldur í sveitastjórnarkosningum. Þá var auk þess samþykkt að lögin tækju þegar gildi en frumvarpið á þó enn eftir að fara í gegnum 3. umræðu sem að öllum líkindum verður á morgun. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að þetta verði að lögum miðað við hvernig atkvæðin féllu í dag,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem á sæti í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, í samtali við Vísi. Óskað var eftir því í lok atkvæðagreiðslunnar í dag að málinu verði vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar áður en frumvarpið verður tekið til 3. umræðu. Í fyrradag lagði meirihluti nefndarinnar, eða fimm nefndarmenn af níu, að frumvarpið verði afgreitt sem lög á yfirstandandi þingi. Um níu þúsund manns mundu þar með bætast á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00 Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Frumvarp til laga um lækkun á kosningaaldri til sveitastjórnarkosninga úr 18 ára aldri í 16 ára aldur var samþykkt í 2. umræðu á Alþingi í dag með 43 atkvæðum gegn einu. Flutningsmenn frumvarpsins eru úr öllum flokkum nema Framsókn og þá var stuðningur við frumvarpið einnig þvert á flokka. Með frumvarpinu fengju þeir íslensku ríkisborgarar, sem hafa lögheimili í viðeigandi sveitarfélagi, kosningarétt við 16 ára aldur í sveitastjórnarkosningum. Þá var auk þess samþykkt að lögin tækju þegar gildi en frumvarpið á þó enn eftir að fara í gegnum 3. umræðu sem að öllum líkindum verður á morgun. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að þetta verði að lögum miðað við hvernig atkvæðin féllu í dag,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem á sæti í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, í samtali við Vísi. Óskað var eftir því í lok atkvæðagreiðslunnar í dag að málinu verði vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar áður en frumvarpið verður tekið til 3. umræðu. Í fyrradag lagði meirihluti nefndarinnar, eða fimm nefndarmenn af níu, að frumvarpið verði afgreitt sem lög á yfirstandandi þingi. Um níu þúsund manns mundu þar með bætast á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00 Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00
Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43