Siggi Stormur leiðir Miðflokkinn í Hafnarfirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 07:35 Efstu sex sæti listans stilltu sér upp fyrir mynd í gær. Miðflokkurinn Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira