Joshua: Ég lífgaði deildina við Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 15:00 Anthony Joshua. vísir/getty Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“ Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina. Þessi ósigraði 28 ára Englendingur getur bætt sínum þriðja heimsmeistaratitli í safnið sitt ef hann sigrar Joseph Parker næstkomandi laugardag. Joshua varð heimsmeistari snemma á ferlinum en hann hefur boðið öllum sínum andstæðingum til þess að koma að horfa á bardaganna Cardiff. „Ég hef ekki áhyggjur af þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég er fremsti boxari heims, ég leiði hópinn og þannig mun það haldast,“ sagði Joshua. „Þeir eru allir velkomnir, þeir mega allir koma og horfa á bardaganna því það vekur einnig athygli á því hvað ég er að gera hérna á Bretlandseyjum.“ „Ef ég væri ekki í þessari deild þá væri hún dauð, það væri enginn að fylgjast með henni. Deildin var dauð, en ég lífgaði hana við.“ Þrátt fyrir velgengnina telur Joshua að hann geti ennþá bætt sig. „Ég sækist eftir fullkomnun. Ég hef verið að boxa núna í 10 ár, þannig ég hef lært mikið en ég get lært ennþá meira og fengið ennþá meira sjálfstraust.“
Box Tengdar fréttir Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00 Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Anthony Joshua: David Haye ekki næstur á dagsskrá Anthony Joshua segir að David Haye þurfi að bíða eftir því tækifæri að fá að mæta sér í hringnum enda sé hann ekki næstur á dagsskrá. 16. september 2017 22:00
Joshua: Ég virði ekki Fury Þungavigtarmeistarinn Anthony Joshua, segist ekki virða fyrrverandi þungavigtarmeistarann Tyson Fury en hann sé samt sem áður til í að berjast við hann. 1. janúar 2018 23:30