Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2018 15:12 Vignir í landsleik. vísir/afp Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. „Gummi heyrði í mér þegar ég var á fæðingardeildinni um daginn. Þá sagðist ég vera klár ef hann gæti notað mig eitthvað,“ segir Vignir en hann varð faðir í annað sinn fyrir um þrem vikum síðan. Vignir viðurkennir að hann hafi notið þess að vera í smá fríi frá landsliðinu. „Saknaði ég þess? Já og nei. Ég átti alltaf mjög góð samskipti við Geir [Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfara] en ég gaf samt ekki kost á mér fyrir EM þegar hann óskaði eftir mínum kröftum. Ég vildi vera með fjölskyldunni,“ segir Vignir en eiginkona hans var þá langt gengin með barn þeirra. „Það var rosalega kærkomið að vera í fríi. Það var spes tilfinning að eiga frí í janúar og það með jólafríi. Það var ljúf tilfinning. Auðvitað kom svo tími er mótið byrjaði að maður saknaði þess að vera ekki með. Ég naut mín samt í fríinu og horfði ekki mikið á mótið. Ég nennti ekki að horfa og það var drullufínt að vera í frii frá handbolta. Ég sá bara hálfleik hjá Íslandi og með öðru auganu á úrslitahelgina. Ég kom þeim mun ferskari úr fríinu.“ Vignir verður 38 ára gamall næsta sumar og hefur ekki enn ákveðið hvenær hann hendir skónum upp í hillu. „Ég hef ekki tekið eina einustu ákvörðun með þetta. Ég er ekki skipulagðasti maður í heimi. Ég sagði við Gumma að ég væri klár núna og svo lengi sem ég get eitthvað þá væntanlega í sumar líka. Svo kemur frí og svo tökum við stöðuna aftur næsta haust.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. „Gummi heyrði í mér þegar ég var á fæðingardeildinni um daginn. Þá sagðist ég vera klár ef hann gæti notað mig eitthvað,“ segir Vignir en hann varð faðir í annað sinn fyrir um þrem vikum síðan. Vignir viðurkennir að hann hafi notið þess að vera í smá fríi frá landsliðinu. „Saknaði ég þess? Já og nei. Ég átti alltaf mjög góð samskipti við Geir [Sveinsson, fyrrum landsliðsþjálfara] en ég gaf samt ekki kost á mér fyrir EM þegar hann óskaði eftir mínum kröftum. Ég vildi vera með fjölskyldunni,“ segir Vignir en eiginkona hans var þá langt gengin með barn þeirra. „Það var rosalega kærkomið að vera í fríi. Það var spes tilfinning að eiga frí í janúar og það með jólafríi. Það var ljúf tilfinning. Auðvitað kom svo tími er mótið byrjaði að maður saknaði þess að vera ekki með. Ég naut mín samt í fríinu og horfði ekki mikið á mótið. Ég nennti ekki að horfa og það var drullufínt að vera í frii frá handbolta. Ég sá bara hálfleik hjá Íslandi og með öðru auganu á úrslitahelgina. Ég kom þeim mun ferskari úr fríinu.“ Vignir verður 38 ára gamall næsta sumar og hefur ekki enn ákveðið hvenær hann hendir skónum upp í hillu. „Ég hef ekki tekið eina einustu ákvörðun með þetta. Ég er ekki skipulagðasti maður í heimi. Ég sagði við Gumma að ég væri klár núna og svo lengi sem ég get eitthvað þá væntanlega í sumar líka. Svo kemur frí og svo tökum við stöðuna aftur næsta haust.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. 14. mars 2018 14:00
Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. 14. mars 2018 14:15
Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14. mars 2018 15:00
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. 14. mars 2018 14:45
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. 14. mars 2018 14:00
Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 14. mars 2018 14:30