Milt í veðri næstu daga: „Verður kannski svona vorfílingur á meðan“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2018 11:15 Það verður sólríkt víða á landinu í dag og ef til vill fer hitastigið upp í tveggja stafa tölu. Vísir/Ernir Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að vorið sé kannski ekki alveg komið þrátt fyrir að nú sé nokkuð hlýtt og milt í veðri. Líkur eru á hitinn fari jafnvel upp í tíu til ellefu gráður sunnan- og suðvestanlands. „Það er nú ekki útilokað að það fari í kalda norðanátt. Það er bara mars og apríl allur eftir þannig að maður veit aldrei með það. En það er svona fremur milt næstu daga og það verður kannski svona einhver vorfílingur á meðan það varir,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Aðspurður hvort það verði hlýtt á öllu landinu segir Hrafn að það verði yfirleitt ágætis hitastig í flestum landshlutum. „Frá svona fjórum, fimm gráðum upp í tíu, ellefu gráður sunnan- og suðvestanlands í dag. Það eru svo kannski aðeins minni líkur á því á morgun þó að það séu alltaf líkur á að það slæðist tveggja stafa tölur syðst allavega,“ segir Hrafn. Hrafn segir að hlýjasti dagurinn í bili sé í dag en síðan verði svalara eftir það þó að víða verði hitastigið á bilinu sex til átta gráður. Síðan megi alltaf búast við næturfrosti áfram, að minnsta kosti fyrir norðan.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Austan og suðaustan 8-18 m/s, hvassast syðst. Rigning SA-lands, en annars úrkomulítið og víða bjart veður fyrir norðan. Heldur hægari á morgun og rigning með köflum S-til en áfram bjart N-til. Hiti 3 til 10 stig, en víða næturfrost í innsveitum.Á sunnudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s og lítilsháttar rigning, hvassast á norðanverðu Snæfellsnesi, en hægari og bjart NA-til. Hiti 2 til 8 stig, en vægt næturfrost í innsveitum.Á mánudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla, en bjart N- og A-lands. Heldur svalara og víða næturfrost inn til landsins.Á þriðjudag:Suðaustlæg átt, 5-13, hvassast við SV-ströndina. Dálítil rigning S- og V-lands, en áfram bjart NA-til. Hiti 1 til 7 stig.Á miðvikudag:Gengur í stífa austanátt með rigningu, fyrst S- og V-lands. Fremur milt. Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að vorið sé kannski ekki alveg komið þrátt fyrir að nú sé nokkuð hlýtt og milt í veðri. Líkur eru á hitinn fari jafnvel upp í tíu til ellefu gráður sunnan- og suðvestanlands. „Það er nú ekki útilokað að það fari í kalda norðanátt. Það er bara mars og apríl allur eftir þannig að maður veit aldrei með það. En það er svona fremur milt næstu daga og það verður kannski svona einhver vorfílingur á meðan það varir,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Aðspurður hvort það verði hlýtt á öllu landinu segir Hrafn að það verði yfirleitt ágætis hitastig í flestum landshlutum. „Frá svona fjórum, fimm gráðum upp í tíu, ellefu gráður sunnan- og suðvestanlands í dag. Það eru svo kannski aðeins minni líkur á því á morgun þó að það séu alltaf líkur á að það slæðist tveggja stafa tölur syðst allavega,“ segir Hrafn. Hrafn segir að hlýjasti dagurinn í bili sé í dag en síðan verði svalara eftir það þó að víða verði hitastigið á bilinu sex til átta gráður. Síðan megi alltaf búast við næturfrosti áfram, að minnsta kosti fyrir norðan.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Austan og suðaustan 8-18 m/s, hvassast syðst. Rigning SA-lands, en annars úrkomulítið og víða bjart veður fyrir norðan. Heldur hægari á morgun og rigning með köflum S-til en áfram bjart N-til. Hiti 3 til 10 stig, en víða næturfrost í innsveitum.Á sunnudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s og lítilsháttar rigning, hvassast á norðanverðu Snæfellsnesi, en hægari og bjart NA-til. Hiti 2 til 8 stig, en vægt næturfrost í innsveitum.Á mánudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla, en bjart N- og A-lands. Heldur svalara og víða næturfrost inn til landsins.Á þriðjudag:Suðaustlæg átt, 5-13, hvassast við SV-ströndina. Dálítil rigning S- og V-lands, en áfram bjart NA-til. Hiti 1 til 7 stig.Á miðvikudag:Gengur í stífa austanátt með rigningu, fyrst S- og V-lands. Fremur milt.
Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira