Messi og félagar stoppa í Tel Aviv á leiðinni í Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 18:00 Lionel Messi og félagar fagna HM-sætinu eftir sigur á Perú. Messi skoraði öll þrjú mörk Argentínu í leiknum. vísir/getty Síðasti vináttulandsleikur Argentínumanna fyrir HM í Rússlandi, og þar með leikinn á móti Íslandi, verður á móti Ísrael 9. júní næstkomandi. Argentínska landsliðið verður í æfingabúðum í Barcelona frá 1. til 8. júní en stoppar svo í Tel Aviv á leiðinni til Rússlands. Leikurinn við Ísrael fer fram sjö dögum fyrir leik Íslands og Argentínu í Moskvu. Óskastaða Jorge Samapoli, þjálfara argentínska landsliðsins, var að spila þennan vináttuleik í Barcelona en plönin breyttust. Þess í stað flýgur liðið í þrjá tíma til Tel Aviv og mætir heimamönnum.AMISTOSO CONFIRMADO El 9 de junio, a una semana del debut ante Islandia en el Mundial, la selección argentina hace escala en Tel Aviv para enfrentar a Israel pic.twitter.com/SObb1U63T8 — Luciana Rubinska (@LRubinska) February 26, 2018 Argentínska landsliðið spilar þrjá aðra vináttulandsleiki fyrir HM en fyrstu tveir af þeim verða á móti Ítalíu (í Manchester í Englandi) og Spáni (í Madrid) í mars. Liðið mætir einnig Japönum í Japan 30. maí. Íslenska landsliðið leikur tvo síðustu undirbúningsleiki sína heima á Íslandi, þann fyrri á móti Noregi 2. júní og þann síðari væntanlega á móti Gana 6. júní þótt að það sé ekki búið að staðfesta þann leik. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Síðasti vináttulandsleikur Argentínumanna fyrir HM í Rússlandi, og þar með leikinn á móti Íslandi, verður á móti Ísrael 9. júní næstkomandi. Argentínska landsliðið verður í æfingabúðum í Barcelona frá 1. til 8. júní en stoppar svo í Tel Aviv á leiðinni til Rússlands. Leikurinn við Ísrael fer fram sjö dögum fyrir leik Íslands og Argentínu í Moskvu. Óskastaða Jorge Samapoli, þjálfara argentínska landsliðsins, var að spila þennan vináttuleik í Barcelona en plönin breyttust. Þess í stað flýgur liðið í þrjá tíma til Tel Aviv og mætir heimamönnum.AMISTOSO CONFIRMADO El 9 de junio, a una semana del debut ante Islandia en el Mundial, la selección argentina hace escala en Tel Aviv para enfrentar a Israel pic.twitter.com/SObb1U63T8 — Luciana Rubinska (@LRubinska) February 26, 2018 Argentínska landsliðið spilar þrjá aðra vináttulandsleiki fyrir HM en fyrstu tveir af þeim verða á móti Ítalíu (í Manchester í Englandi) og Spáni (í Madrid) í mars. Liðið mætir einnig Japönum í Japan 30. maí. Íslenska landsliðið leikur tvo síðustu undirbúningsleiki sína heima á Íslandi, þann fyrri á móti Noregi 2. júní og þann síðari væntanlega á móti Gana 6. júní þótt að það sé ekki búið að staðfesta þann leik.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira