Þjófahópar ganga enn lausir Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2018 07:17 Verksummerki benda til að fleiri en einn innbrotsþjófahópur sé að hrella Reykvíkinga. Vísir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Þeir eru allir útlendingar, en einn er kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Lögreglan telur að þeir hafi gagngert komið til Íslands til að stunda innbrot. Innbrotsþjófar ganga því enn lausir en ekki er vitað hvort þeir tengjast einhverjum þeirra, sem nú eru í gæsluvarðhaldi. Nágrannavarsla leiddi til handtöku þeirra allra og brást lögregla við með miklum mannafla eftir að tilkynningar bárust. Hátt í 60 innbrot hafa verið framin á höfuðborgarsvæðinu síðan í desember, þegar innbrotahrinan hófst.Sjá einnig: Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að mismunandi innbrotaaðferðir og fjölbreytt verksummerki bendi til þess að fleiri en einn hópur innbrotsþjófa sé á ferli. Handtökurnar í vikunni renni enn frekari stoðum undir þá kenningu. Þá leiki jafnframt grunur á að innbrotin tengist skipulagðri glæpastarfsemi. Húsin sem brotist er inn í séu skoðuð áður en þjófarnir láta til skarar skríða. Framundan hjá embættinu eru greiningar á því mikla magni gagna sem lögreglan hefur undir höndum, til að mynda úr símum innbrotsþjófanna. Lögreglumál Tengdar fréttir Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Þeir eru allir útlendingar, en einn er kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Lögreglan telur að þeir hafi gagngert komið til Íslands til að stunda innbrot. Innbrotsþjófar ganga því enn lausir en ekki er vitað hvort þeir tengjast einhverjum þeirra, sem nú eru í gæsluvarðhaldi. Nágrannavarsla leiddi til handtöku þeirra allra og brást lögregla við með miklum mannafla eftir að tilkynningar bárust. Hátt í 60 innbrot hafa verið framin á höfuðborgarsvæðinu síðan í desember, þegar innbrotahrinan hófst.Sjá einnig: Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að mismunandi innbrotaaðferðir og fjölbreytt verksummerki bendi til þess að fleiri en einn hópur innbrotsþjófa sé á ferli. Handtökurnar í vikunni renni enn frekari stoðum undir þá kenningu. Þá leiki jafnframt grunur á að innbrotin tengist skipulagðri glæpastarfsemi. Húsin sem brotist er inn í séu skoðuð áður en þjófarnir láta til skarar skríða. Framundan hjá embættinu eru greiningar á því mikla magni gagna sem lögreglan hefur undir höndum, til að mynda úr símum innbrotsþjófanna.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45