Vinsælustu skórnir í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Það er vel fylgst með götutískunni á tískuvikunni og alltaf hægt að finna nokkur trend og vinsælar flíkur. Glamour leitaði til Parísar, en þar er fólkið sagt vera það best klædda í heimi. Einfaldleiki virðist oft ráða för í þeirri borg, en það á ekki alveg við í þessu tilviki. Vinsælustu skórnir í París koma ekki á óvart, en það eru Louis Vuitton strigaskórnir. Skórnir voru notaðir vð allt, kjóla, buxur og pils og komu þeir alltaf jafn vel út. Hvíti liturinn var vinsælli en sá svarti, en skórnir komu í sjö mismunandi litaútgáfum. Louis Vuitton tileinkaði skónum sérstakri verslun í SOHO í New York, sem verður opin til 10. mars næstkomandi. Einnig fóru þeir í sölu í öðrum Louis Vuitton verslunum í heiminum og einnig á vefnum. Þannig ef þú ert í borgarferð, og átt hundraðþúsund krónur til að eyða í strigaskó. Þeir passa allavega við allt. Discover sneakers from another world with the #LouisVuitton Spring-Summer 2018 Collection by @nicolasghesquiere, now available worldwide, in-store and at louisvuitton.com. #LVSS18 A post shared by Louis Vuitton Official (@louisvuitton) on Feb 23, 2018 at 8:34am PST Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour
Það er vel fylgst með götutískunni á tískuvikunni og alltaf hægt að finna nokkur trend og vinsælar flíkur. Glamour leitaði til Parísar, en þar er fólkið sagt vera það best klædda í heimi. Einfaldleiki virðist oft ráða för í þeirri borg, en það á ekki alveg við í þessu tilviki. Vinsælustu skórnir í París koma ekki á óvart, en það eru Louis Vuitton strigaskórnir. Skórnir voru notaðir vð allt, kjóla, buxur og pils og komu þeir alltaf jafn vel út. Hvíti liturinn var vinsælli en sá svarti, en skórnir komu í sjö mismunandi litaútgáfum. Louis Vuitton tileinkaði skónum sérstakri verslun í SOHO í New York, sem verður opin til 10. mars næstkomandi. Einnig fóru þeir í sölu í öðrum Louis Vuitton verslunum í heiminum og einnig á vefnum. Þannig ef þú ert í borgarferð, og átt hundraðþúsund krónur til að eyða í strigaskó. Þeir passa allavega við allt. Discover sneakers from another world with the #LouisVuitton Spring-Summer 2018 Collection by @nicolasghesquiere, now available worldwide, in-store and at louisvuitton.com. #LVSS18 A post shared by Louis Vuitton Official (@louisvuitton) on Feb 23, 2018 at 8:34am PST
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour